Tugir fórust í troðingi á kirkjumarkaði í Nígeríu Kjartan Kjartansson skrifar 28. maí 2022 16:55 Fleiri en áttatíu milljónir Nígeríumanna búa við fátækt. Algengt er að kirkjur haldi góðgerðamarkaði til aðstoðar þurfandi. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/EPA Þrjátíu og einn maður lést í miklum troðningi á góðgerðamarkaði kirkju í sunnanverðri Nígeríu í dag. Markaðurinn átti að færa bágstöddum von. AP-fréttastofan hefur eftir Grace Iringe-Koko, talskonu lögreglunnar í Rivers-ríki að mörg fórnarlambanna á markaðinum hafi komið þangað í leit að aðstoð. Slíkir markaðir eru sagðir algengir í Nígeríu þar sem fleiri en áttatíu milljónir manna búa undir fátæktarmörkum. Opna átti markaðinn klukkan níu að morgni að staðartíma en Iringe-Koko segir að tugir manna hafi verið mættir klukkan fimm til þess að tryggja sér pláss framarlega í röðinni. Tókst fólkinu að brjótast inn um læst hlið og upphófst þá mikill troðningur sem kostaði fjölda mannslífa. Auk þeirra látnu slösuðust sjö manns. Læknar og sjúkraliðar hlúðu að þeim undir beru loft við markaðinn. Viðburðurinn var stöðvaður á meðan lögreglan rannsakaði hvernig troðningurinn hófst. Nígería Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
AP-fréttastofan hefur eftir Grace Iringe-Koko, talskonu lögreglunnar í Rivers-ríki að mörg fórnarlambanna á markaðinum hafi komið þangað í leit að aðstoð. Slíkir markaðir eru sagðir algengir í Nígeríu þar sem fleiri en áttatíu milljónir manna búa undir fátæktarmörkum. Opna átti markaðinn klukkan níu að morgni að staðartíma en Iringe-Koko segir að tugir manna hafi verið mættir klukkan fimm til þess að tryggja sér pláss framarlega í röðinni. Tókst fólkinu að brjótast inn um læst hlið og upphófst þá mikill troðningur sem kostaði fjölda mannslífa. Auk þeirra látnu slösuðust sjö manns. Læknar og sjúkraliðar hlúðu að þeim undir beru loft við markaðinn. Viðburðurinn var stöðvaður á meðan lögreglan rannsakaði hvernig troðningurinn hófst.
Nígería Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira