Dagskráin í dag: Fram getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. maí 2022 06:00 Fram ogValur mætast í fjórða leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Sportrásir Stöðvar 2 eru gjörsamlega smekkfullar af beinum útsendingum á sannkölluðum sófasunnudegi. Alls eru 19 beinar útsendingar í boði og þar ber hæst að nefna leik Vals og Fram í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna þar sem Fram getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri. Stöð 2 Sport Áður en við förum í úrslitin í handboltanum kíkjum við í Víkina þar sem Íslandsmeistarar Víkings taka á móti KA í Bestu-deild karla í fótbolta klukkan 16:15. Klukkan 18:50 hefst svo upphitun fyrir fjórða leik Vals og Fram í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna í handbolta. Flautað verður til leiks klukkan 19:30 og Seinni bylgjan verður svo á sínum stað eftir leik og gerir þetta allt saman upp. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Sport 2 býður upp á bland í poka og við hefjum leik á Englandi þar sem Huddersfield og Nottingham Forest berjast um sæti í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15:15. Klukkan 17:45 er svo komið að Bank of Hope Match Play á LPGA-mótaröðinni í golfi, en það er NBA-deildin í körfubolta sem slær botninn í dagskránna þegar Miami Heat og Boston Celtics eigast við klukkan 00:30 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 3 Átta liða úrslitin í spænsku ACB-deildinni í körfubolta halda áfram þegar Gran Canaria tekur á móti Barcelona klukkan 18:50. Stöð 2 Sport 4 Besta-deild karla í fótbolta er á sínum stað á Stöð 2 Sport 4, en klukkan 15:50 mæta Valsmenn í heimsókn til Fram. Klukkan 18:45 er svo komið að viðureign FH og KR og að þeim leik loknum er Stúkan á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Golf Það er nóg um að vera í golfinu og á golfrásinni verður hægt að fylgjast með þremur mismunandi mótum. Klukkan 11:30 er það Dutch Open á DP World Tour, Charles Schwab Challenge á PGA-mótaröðinni hefst klukkan 17:00 og klukkan 22:30 heldur Bank of Hope Match Play áfram. Stöð 2 eSport Klukkan 17:00 er það Rocket Mob sem er á dagskrá og klukkan 20:00 er komið að Sandkassanum. Stöð 2 Besta-deildin Hægt verður að fylgjast með tveimur leikjum í Bestu-deild karla í beinni útsendingu á vefnum, en það eru viðureignir Stjörnunnar og ÍBV annars vegar og hins vegar ÍA og Keflavíkur. Báðir hefjast leikirnir klukkan 16:55. Dagskráin í dag Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Sjá meira
Stöð 2 Sport Áður en við förum í úrslitin í handboltanum kíkjum við í Víkina þar sem Íslandsmeistarar Víkings taka á móti KA í Bestu-deild karla í fótbolta klukkan 16:15. Klukkan 18:50 hefst svo upphitun fyrir fjórða leik Vals og Fram í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna í handbolta. Flautað verður til leiks klukkan 19:30 og Seinni bylgjan verður svo á sínum stað eftir leik og gerir þetta allt saman upp. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Sport 2 býður upp á bland í poka og við hefjum leik á Englandi þar sem Huddersfield og Nottingham Forest berjast um sæti í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15:15. Klukkan 17:45 er svo komið að Bank of Hope Match Play á LPGA-mótaröðinni í golfi, en það er NBA-deildin í körfubolta sem slær botninn í dagskránna þegar Miami Heat og Boston Celtics eigast við klukkan 00:30 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 3 Átta liða úrslitin í spænsku ACB-deildinni í körfubolta halda áfram þegar Gran Canaria tekur á móti Barcelona klukkan 18:50. Stöð 2 Sport 4 Besta-deild karla í fótbolta er á sínum stað á Stöð 2 Sport 4, en klukkan 15:50 mæta Valsmenn í heimsókn til Fram. Klukkan 18:45 er svo komið að viðureign FH og KR og að þeim leik loknum er Stúkan á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Golf Það er nóg um að vera í golfinu og á golfrásinni verður hægt að fylgjast með þremur mismunandi mótum. Klukkan 11:30 er það Dutch Open á DP World Tour, Charles Schwab Challenge á PGA-mótaröðinni hefst klukkan 17:00 og klukkan 22:30 heldur Bank of Hope Match Play áfram. Stöð 2 eSport Klukkan 17:00 er það Rocket Mob sem er á dagskrá og klukkan 20:00 er komið að Sandkassanum. Stöð 2 Besta-deildin Hægt verður að fylgjast með tveimur leikjum í Bestu-deild karla í beinni útsendingu á vefnum, en það eru viðureignir Stjörnunnar og ÍBV annars vegar og hins vegar ÍA og Keflavíkur. Báðir hefjast leikirnir klukkan 16:55.
Dagskráin í dag Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Sjá meira