Gullpálminn fyrir ádeilu með löngu æluatriði Kjartan Kjartansson skrifar 29. maí 2022 11:24 Ruben Östlund var sigurreifur í Cannes í gærkvöldi. AP/Vianney Le Caer/Invision Kvikmyndin „Þríhyrningur depurðarinnar“ eftir sænska leikstjórann Ruben Östlund hlaut Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gærkvöldi. Henni er lýst sem meinhæðinni samfélagsádeilu með langdregnu æluatriði. Þetta er í annað skiptið sem Östland vinnur Gullpálmann. Mynd hans „Torgið“ hlaut verðlaunin sem besta myndin árið 2017. „Þríhyrningur depurðinnar“ fjallar um fyrirsætur og auðkýfinga sem lenda í lífsháska í lúxussiglingu sem umturnar samfélagsskipaninni, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. „Þegar við byrjuðum á myndinni held ég að ég hafi hat eitt markmið, að reyna virkilega að gera spennandi mynd fyrir áhorfendur og búa til efni sem vekur þá til umhugsunar. Við vildum skemmta þeim, við vildum að þeir spyrðu sig spurninga, við vildum að þeir hefðu eitthvað að ræða um eftir að sýningunni lyki,“ sagði Östlund við fréttamenn. Verðlaunin fyrir bestu leikstjórn féllu í skaut Park Chan-wook frá Suður-Kóreu fyrir erótísku glæpasöguna „Ákvörðun um að fara“. Hann er einna helst þekktur fyrir myndina „Gamla strák“ (e. Oldboy) frá árinu 2003. Suðurkóreumaður hlaut einnig verðlaunin sem besti leikarinn. Þau vann Song Kang-ho fyrir myndina „Miðlarann“. Song hlaut heimsfrægð fyrir leik sinn í suðurkóresku Óskarsveðlaunamyndinni „Snýkjudýri“ árið 2019. Svíþjóð Cannes Bíó og sjónvarp Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Þetta er í annað skiptið sem Östland vinnur Gullpálmann. Mynd hans „Torgið“ hlaut verðlaunin sem besta myndin árið 2017. „Þríhyrningur depurðinnar“ fjallar um fyrirsætur og auðkýfinga sem lenda í lífsháska í lúxussiglingu sem umturnar samfélagsskipaninni, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. „Þegar við byrjuðum á myndinni held ég að ég hafi hat eitt markmið, að reyna virkilega að gera spennandi mynd fyrir áhorfendur og búa til efni sem vekur þá til umhugsunar. Við vildum skemmta þeim, við vildum að þeir spyrðu sig spurninga, við vildum að þeir hefðu eitthvað að ræða um eftir að sýningunni lyki,“ sagði Östlund við fréttamenn. Verðlaunin fyrir bestu leikstjórn féllu í skaut Park Chan-wook frá Suður-Kóreu fyrir erótísku glæpasöguna „Ákvörðun um að fara“. Hann er einna helst þekktur fyrir myndina „Gamla strák“ (e. Oldboy) frá árinu 2003. Suðurkóreumaður hlaut einnig verðlaunin sem besti leikarinn. Þau vann Song Kang-ho fyrir myndina „Miðlarann“. Song hlaut heimsfrægð fyrir leik sinn í suðurkóresku Óskarsveðlaunamyndinni „Snýkjudýri“ árið 2019.
Svíþjóð Cannes Bíó og sjónvarp Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira