„Við getum ekki bannað harmleiki, en við getum gert Bandaríkin öruggari“ Árni Sæberg skrifar 29. maí 2022 17:55 Joe Biden huggaði Mandy Gutierrez, skólastjóra Robb grunnskólans, þegar hann heimsótti Uvalde í dag. AP Photo/Dario Lopez-Mills Joe Biden Bandaríkjaforseti heimsótti smábæinn Uvalde í dag til að votta aðstandendum fórnarlamba skotárásar í skóla í bænum sem framin var í vikunni. Forsetinn þurfti að fara í álíka heimsókn í síðustu viku. Forsetinn og dr. Jill Biden, eiginkona hans, lögðu blómvönd við minningarvarða fyrir utan Robb grunnskólann í Uvalde í Texas þar sem átján ára karlmaður myrti nítján börn og tvo kennara á þriðjudag. „Hrein illska kom í þessa skólasstofu í grunnskóla í Texas, í matvöruverslunina í New York, á allt of marga staði í Bandaríkjunum þar sem saklaust fólk hefur látið lífið,“ sagði forsetinn í ávarpi í háskólanum í Delaware í gær. Einungis hálfur mánuður er síðan önnur alvarleg fjöldaárás var framin í Bandaríkjunum þegar annar átján ára karlmaður myrti tíu blökkumenn og særði þrjá til viðbótar í verlsun í Buffalo í New York. Hávært ákall hefur verið í Bandaríkjunum undanfarið að skotvopnalöggjöf verði hert þar í landi. Joe Biden hefur alla tíð verið mikill stuðningsmaður hertrar skotvopnalöggjafar. „Við verðum að vera harðari. Við getum ekki bannað harmleiki, ég veit það, en við getum gert Bandaríkin öruggari“ sagði forsetinn í gær. Skotárás í grunnskóla í Uvalde Skotárásir í Bandaríkjunum Joe Biden Mest lesið Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Innlent Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Innlent Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Innlent Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Innlent Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Erlent Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Innlent Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkanna krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Sjá meira
Forsetinn og dr. Jill Biden, eiginkona hans, lögðu blómvönd við minningarvarða fyrir utan Robb grunnskólann í Uvalde í Texas þar sem átján ára karlmaður myrti nítján börn og tvo kennara á þriðjudag. „Hrein illska kom í þessa skólasstofu í grunnskóla í Texas, í matvöruverslunina í New York, á allt of marga staði í Bandaríkjunum þar sem saklaust fólk hefur látið lífið,“ sagði forsetinn í ávarpi í háskólanum í Delaware í gær. Einungis hálfur mánuður er síðan önnur alvarleg fjöldaárás var framin í Bandaríkjunum þegar annar átján ára karlmaður myrti tíu blökkumenn og særði þrjá til viðbótar í verlsun í Buffalo í New York. Hávært ákall hefur verið í Bandaríkjunum undanfarið að skotvopnalöggjöf verði hert þar í landi. Joe Biden hefur alla tíð verið mikill stuðningsmaður hertrar skotvopnalöggjafar. „Við verðum að vera harðari. Við getum ekki bannað harmleiki, ég veit það, en við getum gert Bandaríkin öruggari“ sagði forsetinn í gær.
Skotárás í grunnskóla í Uvalde Skotárásir í Bandaríkjunum Joe Biden Mest lesið Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Innlent Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Innlent Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Innlent Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Innlent Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Erlent Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Innlent Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkanna krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Sjá meira