Hjónin eiga von á sínu öðru barni Elísabet Hanna skrifar 30. maí 2022 13:31 Hjónin eiga von á sínu öðru barni. Getty/Bruce Glikas Modern Family leikarinn Jesse Tyler Ferguson og eiginmaður hans leikarinn Justin Mikita eiga von á sínu öðru barni. Jesse deildi gleðifréttunum á samfélagsmiðli sínum en fyrir eiga þeir tæplega tveggja ára son. „Stækkandi fjölskyldan okkar verður fjögurra manna fjölskylda í haust,“ View this post on Instagram A post shared by Jesse Tyler Ferguson (@jessetyler) sagði hann í tilkynningunni. Hann nýtti einnig vettvanginn til þess að tala um skotárásina sem átti sér stað í skólanum í Uvalde Texas, réttindi kvenna og réttindi trans fólks. Hjónin standa fyrir óhagnaðardrifnum góðgerðasamtökum sem standa fyrir jafnrétti og styrkja málstaðina. Hann sagði meðal annars: „Eins og meirihluti fólks í þessu landi núna, erum við niðurbrotnir yfir árásunum um allt land. Allt frá tilgangslausu byssuofbeldi til ríkisárása á trans fjölskylduna okkar og árásir á ákvörðunarrétt um frjósemi kvenna.“ View this post on Instagram A post shared by Jesse Tyler Ferguson (@jessetyler) „Við erum svo spenntir að fá litla manneskju til liðs við stækkandi fjölskylduna okkar og svo stoltir af því að styðja valið um að gera það.“ Hollywood Tengdar fréttir Björg og Tryggvi eiga von á barni Fjölmiðlakonan Björg Magnúsdóttir og auglýsingahönnuðurinn Tryggvi Þór Hilmarsson eiga von á barni. Frá þessu greinir Björg á Instagram. 25. maí 2022 23:25 Eiga von á sjöunda barninu: „Blessun á þessum óvissutímum“ Leikarinn Alec Baldwin og eiginkona hans Hilaria Baldwin eiga von á sínu sjöunda barni saman. Þau deildu tíðindunum með fallegu myndbandi á Instagram þar sem mátti sjá foreldrana tilkynna systkinahópnum um nýju viðbótina sem væntanleg er í haust. 1. apríl 2022 11:31 Shay Mitchell á von á öðru barni Leikkonan Shay Mitchell á von á sínu öðru barni með kærastanum Matte Babel en fyrir eiga þau eina dóttur. Shay er líklega þekktust fyrir leik sinn í Pretty Little Liars og You en hún stofnaði og rekur einnig fyrirtækið BÉIS. 8. febrúar 2022 09:43 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Hafnað í 33 ár og lítur á hverja höfnun sem hvatningu Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
„Stækkandi fjölskyldan okkar verður fjögurra manna fjölskylda í haust,“ View this post on Instagram A post shared by Jesse Tyler Ferguson (@jessetyler) sagði hann í tilkynningunni. Hann nýtti einnig vettvanginn til þess að tala um skotárásina sem átti sér stað í skólanum í Uvalde Texas, réttindi kvenna og réttindi trans fólks. Hjónin standa fyrir óhagnaðardrifnum góðgerðasamtökum sem standa fyrir jafnrétti og styrkja málstaðina. Hann sagði meðal annars: „Eins og meirihluti fólks í þessu landi núna, erum við niðurbrotnir yfir árásunum um allt land. Allt frá tilgangslausu byssuofbeldi til ríkisárása á trans fjölskylduna okkar og árásir á ákvörðunarrétt um frjósemi kvenna.“ View this post on Instagram A post shared by Jesse Tyler Ferguson (@jessetyler) „Við erum svo spenntir að fá litla manneskju til liðs við stækkandi fjölskylduna okkar og svo stoltir af því að styðja valið um að gera það.“
Hollywood Tengdar fréttir Björg og Tryggvi eiga von á barni Fjölmiðlakonan Björg Magnúsdóttir og auglýsingahönnuðurinn Tryggvi Þór Hilmarsson eiga von á barni. Frá þessu greinir Björg á Instagram. 25. maí 2022 23:25 Eiga von á sjöunda barninu: „Blessun á þessum óvissutímum“ Leikarinn Alec Baldwin og eiginkona hans Hilaria Baldwin eiga von á sínu sjöunda barni saman. Þau deildu tíðindunum með fallegu myndbandi á Instagram þar sem mátti sjá foreldrana tilkynna systkinahópnum um nýju viðbótina sem væntanleg er í haust. 1. apríl 2022 11:31 Shay Mitchell á von á öðru barni Leikkonan Shay Mitchell á von á sínu öðru barni með kærastanum Matte Babel en fyrir eiga þau eina dóttur. Shay er líklega þekktust fyrir leik sinn í Pretty Little Liars og You en hún stofnaði og rekur einnig fyrirtækið BÉIS. 8. febrúar 2022 09:43 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Hafnað í 33 ár og lítur á hverja höfnun sem hvatningu Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Björg og Tryggvi eiga von á barni Fjölmiðlakonan Björg Magnúsdóttir og auglýsingahönnuðurinn Tryggvi Þór Hilmarsson eiga von á barni. Frá þessu greinir Björg á Instagram. 25. maí 2022 23:25
Eiga von á sjöunda barninu: „Blessun á þessum óvissutímum“ Leikarinn Alec Baldwin og eiginkona hans Hilaria Baldwin eiga von á sínu sjöunda barni saman. Þau deildu tíðindunum með fallegu myndbandi á Instagram þar sem mátti sjá foreldrana tilkynna systkinahópnum um nýju viðbótina sem væntanleg er í haust. 1. apríl 2022 11:31
Shay Mitchell á von á öðru barni Leikkonan Shay Mitchell á von á sínu öðru barni með kærastanum Matte Babel en fyrir eiga þau eina dóttur. Shay er líklega þekktust fyrir leik sinn í Pretty Little Liars og You en hún stofnaði og rekur einnig fyrirtækið BÉIS. 8. febrúar 2022 09:43