Becca og Thomas trúlofuð: „HANN SAGÐI JÁ!“ Elísabet Hanna skrifar 30. maí 2022 15:31 Becca og Thomas kynntust á ströndinni. Skjáskot/Instagram Bachelor in Paradise parið Becca Kufrin og Thomas Jacobs eru trúlofuð. Becca bað hans fyrir nokkru síðan en nú eru þau tilbúin að deila fréttunum. Thomas sagði í færslu að það hljómaði vel að hún ætlaði að halda sér á tánum til lífstíðar. Þættirnir hafa mótað líf þeirra Þetta er þriðja trúlofun Beccu en áður trúlofaðist hún Arie Luyendyk, Jr. þegar hann var Bachelorinn. Hann fékk síðan bakþanka, hætti með henni og bað Lauren B sem var í öðru sæti í seríunni og eru þau gift í dag. View this post on Instagram A post shared by Thomas (@thomasajacobs) Síðar trúlofaðist hún Garrett Yrigoyen, þegar hún var sjálf Bachelorette. Parið kynntist í sjöundu seríu af Bachelor in Paradise en Thomas var keppandi í Bachelorette seríu Katie Thurston áður en hann hélt á ströndina þar sem þau kynntust. Hættu saman á ströndinni en vildu svo vera saman Í lokaþættinum af Bachelor in Paradise hætti parið saman og ákvað að fara heim í sitthvoru lagi. Eftir að þættirnir fóru í loftið náðu þau þó aftur saman og ætla nú að eyða ævinni saman. „Ég fann loksins fylgdarmann minn fyrir lífið og þann sem fær hjarta mitt til að brosa á hverjum einasta degi. Ég get ekki beðið eftir að gera þetta allt með þér Tommy,“ View this post on Instagram A post shared by Becca Kufrin (@bkoof) sagði Becca í færslu á miðlinum sínum. Sjálfur deildi Thomas fréttunum á sínum eigin miðli og líkti bónorðinu við valdatafl og bætti við: „Þú að halda mér á tánum alla ævi hljómar vel. Skál fyrir eilífðinni krútta #unnusta.“ View this post on Instagram A post shared by Thomas (@thomasajacobs) Mikil ást í Bachelor heiminum Margir fyrrum keppendur hafa verið duglegir að óska þeim til hamingju með trúlofunina. Meðal þeirra var Joelle Fletcher sem sagði: „Whaaaaa TIL HAMINGJU vinkona!!! Svo ánægð fyrir ykkar hönd!!“. Joelle eða JoJo Fletcher eins og hún er kölluð var sjálf Bachelorette árið 2016 og þar gaf hún Jordan Rodgers, bróður íþróttamannsins Aaron Rodgers, síðustu rósina sína. Þau giftu sig í mánuðinum eftir að hafa þurft að fresta því um þó nokkurn tíma vegna Covid. View this post on Instagram A post shared by Jordan Rodgers (@jrodgers11) View this post on Instagram A post shared by JoJo Fletcher (@joelle_fletcher) Samfélagsmiðlar Ástin og lífið Tengdar fréttir Umdeildasti piparsveinn sögunnar á leiðinni til Íslands með unnustunni Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 9. mars 2018 09:30 Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 7. mars 2018 16:00 Bachelorinn Colton Underwood trúlofaður Bachelorinn Colton Underwood er á leið upp að altarinu. Colton er trúlofaður kærasta sínum, Jordan C. Brown. Tímaritið People sagði fyrst frá trúlofuninni. 1. mars 2022 11:01 Svikna piparjónkan valdi sér eiginmann Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 8. ágúst 2018 10:30 Horfðu á Bachelor úti í vitlausu veðri: „Ég vona að Clayton sjái þetta“ Tvö hundruð ofuraðdáendur bandarísku raunveruleikaþáttanna The Bachelor gátu vart haldið augunum opnum vegna veðurofsa á Kársnesinu fyrr í kvöld, þar sem þeir voru saman komnir í Sky Lagoon til að horfa á nýjasta þátt seríunnar. 9. mars 2022 22:00 Hádramatískur Bachelor lokaþáttur á Íslandi Hádramatískur tvöfaldur lokaþáttur The Bachelor sem tekinn var upp á Íslandi skildi aðdáendur þáttanna eftir gapandi yfir öllu því sem fór fram. *Höskuldarviðvörun* Í þessari frétt verður talað um það sem gerðist í þættinum og hver hefur verið valin sem næsta Bachelorette. 16. mars 2022 15:31 Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Þættirnir hafa mótað líf þeirra Þetta er þriðja trúlofun Beccu en áður trúlofaðist hún Arie Luyendyk, Jr. þegar hann var Bachelorinn. Hann fékk síðan bakþanka, hætti með henni og bað Lauren B sem var í öðru sæti í seríunni og eru þau gift í dag. View this post on Instagram A post shared by Thomas (@thomasajacobs) Síðar trúlofaðist hún Garrett Yrigoyen, þegar hún var sjálf Bachelorette. Parið kynntist í sjöundu seríu af Bachelor in Paradise en Thomas var keppandi í Bachelorette seríu Katie Thurston áður en hann hélt á ströndina þar sem þau kynntust. Hættu saman á ströndinni en vildu svo vera saman Í lokaþættinum af Bachelor in Paradise hætti parið saman og ákvað að fara heim í sitthvoru lagi. Eftir að þættirnir fóru í loftið náðu þau þó aftur saman og ætla nú að eyða ævinni saman. „Ég fann loksins fylgdarmann minn fyrir lífið og þann sem fær hjarta mitt til að brosa á hverjum einasta degi. Ég get ekki beðið eftir að gera þetta allt með þér Tommy,“ View this post on Instagram A post shared by Becca Kufrin (@bkoof) sagði Becca í færslu á miðlinum sínum. Sjálfur deildi Thomas fréttunum á sínum eigin miðli og líkti bónorðinu við valdatafl og bætti við: „Þú að halda mér á tánum alla ævi hljómar vel. Skál fyrir eilífðinni krútta #unnusta.“ View this post on Instagram A post shared by Thomas (@thomasajacobs) Mikil ást í Bachelor heiminum Margir fyrrum keppendur hafa verið duglegir að óska þeim til hamingju með trúlofunina. Meðal þeirra var Joelle Fletcher sem sagði: „Whaaaaa TIL HAMINGJU vinkona!!! Svo ánægð fyrir ykkar hönd!!“. Joelle eða JoJo Fletcher eins og hún er kölluð var sjálf Bachelorette árið 2016 og þar gaf hún Jordan Rodgers, bróður íþróttamannsins Aaron Rodgers, síðustu rósina sína. Þau giftu sig í mánuðinum eftir að hafa þurft að fresta því um þó nokkurn tíma vegna Covid. View this post on Instagram A post shared by Jordan Rodgers (@jrodgers11) View this post on Instagram A post shared by JoJo Fletcher (@joelle_fletcher)
Samfélagsmiðlar Ástin og lífið Tengdar fréttir Umdeildasti piparsveinn sögunnar á leiðinni til Íslands með unnustunni Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 9. mars 2018 09:30 Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 7. mars 2018 16:00 Bachelorinn Colton Underwood trúlofaður Bachelorinn Colton Underwood er á leið upp að altarinu. Colton er trúlofaður kærasta sínum, Jordan C. Brown. Tímaritið People sagði fyrst frá trúlofuninni. 1. mars 2022 11:01 Svikna piparjónkan valdi sér eiginmann Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 8. ágúst 2018 10:30 Horfðu á Bachelor úti í vitlausu veðri: „Ég vona að Clayton sjái þetta“ Tvö hundruð ofuraðdáendur bandarísku raunveruleikaþáttanna The Bachelor gátu vart haldið augunum opnum vegna veðurofsa á Kársnesinu fyrr í kvöld, þar sem þeir voru saman komnir í Sky Lagoon til að horfa á nýjasta þátt seríunnar. 9. mars 2022 22:00 Hádramatískur Bachelor lokaþáttur á Íslandi Hádramatískur tvöfaldur lokaþáttur The Bachelor sem tekinn var upp á Íslandi skildi aðdáendur þáttanna eftir gapandi yfir öllu því sem fór fram. *Höskuldarviðvörun* Í þessari frétt verður talað um það sem gerðist í þættinum og hver hefur verið valin sem næsta Bachelorette. 16. mars 2022 15:31 Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Umdeildasti piparsveinn sögunnar á leiðinni til Íslands með unnustunni Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 9. mars 2018 09:30
Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 7. mars 2018 16:00
Bachelorinn Colton Underwood trúlofaður Bachelorinn Colton Underwood er á leið upp að altarinu. Colton er trúlofaður kærasta sínum, Jordan C. Brown. Tímaritið People sagði fyrst frá trúlofuninni. 1. mars 2022 11:01
Svikna piparjónkan valdi sér eiginmann Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 8. ágúst 2018 10:30
Horfðu á Bachelor úti í vitlausu veðri: „Ég vona að Clayton sjái þetta“ Tvö hundruð ofuraðdáendur bandarísku raunveruleikaþáttanna The Bachelor gátu vart haldið augunum opnum vegna veðurofsa á Kársnesinu fyrr í kvöld, þar sem þeir voru saman komnir í Sky Lagoon til að horfa á nýjasta þátt seríunnar. 9. mars 2022 22:00
Hádramatískur Bachelor lokaþáttur á Íslandi Hádramatískur tvöfaldur lokaþáttur The Bachelor sem tekinn var upp á Íslandi skildi aðdáendur þáttanna eftir gapandi yfir öllu því sem fór fram. *Höskuldarviðvörun* Í þessari frétt verður talað um það sem gerðist í þættinum og hver hefur verið valin sem næsta Bachelorette. 16. mars 2022 15:31