„Gott að hafa í huga að það er allt í lagi að vera ekki allt í lagi“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 4. júní 2022 11:31 Landsliðskonan og lífskúnstnerinn Glódís Perla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Aðsend Glódís Perla Viggósdóttir er atvinnu fótboltakona sem hefur með sanni vakið athygli úti á velli. Hún hefur gaman af lífinu, býr yfir miklu keppnisskapi og elskar heimagert guacamole. Glódís Perla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Ég er brosmild stelpa með mikið keppnisskap sem elskar að spila fótbolta. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) Hvað veitir þér innblástur? Að sjá fólk leggja mikla vinnu á sig og ná árangri í framhaldi af því. Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Mitt besta ráð er að hreyfa sig eitthvað á hverjum degi, reyna að borða næringarríkan mat og sofa vel. Svo er líka gott að hafa í huga að það er allt í lagi að vera ekki allt í lagi og það er engin skömm í því að leita sér hjálpar þegar þess þarf. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Ég vakna og fæ mér hafragraut í morgunmat. Fæ mér svo góðan kaffibolla og horfi á einhvern skemmtilegan þátt áður en ég legg af stað á æfingu. Fer svo niður upp á æfingasvæði og klæði mig og fer inn í rækt að liðka, styrkja og hita upp fyrir æfingu og svo út á æfingu. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) Eftir æfingu borða ég hádegismat með stelpunum í matsalnum upp á velli og svo er restin af deginum mismunandi. Stundum er lyftingaræfing, stundum eru viðtöl eða annað slíkt og stundum fer ég bara heim að slaka á. Nánast undantekningarlaust þarf reyndar að fara í búð yfir daginn því ég get ómögulega skipulagt eða ákveðið fram í tímann hvað ég vil borða í kvöldmat. Um kvöldið elda ég góðan kvöldmat með kærastanum mínum og svo er bara rólegt kvöld yfirleitt. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) Uppáhalds lag og af hverju? Ég er algjör alæta þegar kemur að tónlist og vel mér yfirleitt eitthvað lag og hlusta á það svona tíu sinnum á dag í nokkra daga þangað til ég fæ leið á því og skipti þá um lag en akkúrat núna er það Never going home með Kungs. Uppáhalds matur og af hverju? Asian fusion er uppáhalds „út að borða“ maturinn minn. Heima elska ég tacos með heimagerðu guacamole eða núðlurétt með halloumi og tofu. Besta ráð sem þú hefur fengið? Að eyða ekki orku eða fókus í hluti sem ég get ekki stjórnað. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Að búa til minningar með vinum og fjölskyldu. Innblásturinn Fótbolti Tengdar fréttir „Finn alltaf mikinn mun á mér eftir gott deit kvöld með kærastanum“ Anna Fríða Gísladóttir er lífskúnstner sem hefur látið til sín taka í atvinnulífinu á undanförnum árum. Hún starfar forstöðumaður markaðsmála hjá flugfélaginu PLAY, elskar kaffi og segir sjaldan nei við góðri steik. Anna Fríða er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 28. maí 2022 11:31 „Mæli með því að finna leiðir til að bæði gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri á hverjum degi“ Kristján Sturla Bjarnason er mikill lífskúnstner sem sér meðal annars um tónlistarklasann Tónhyl og hefur gríðarlega ástríðu fyrir tónlist. Í starfi sínu miðlar hann þekkingu og leggur sig fram við að gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri. Kristján Sturla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 21. maí 2022 11:31 „Yfirleitt er ég bara mikil stemningskona og tek lífinu ekki of alvarlega“ Leikkonan, áhrifavaldurinn, flugfreyjan og stemnings konan Kristín Pétursdóttir lifir fjölbreyttu lífi og segist ekki vera mikil rútínustelpa. Kristín Péturs er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 14. maí 2022 11:31 Kokkur ársins: „Að fylgjast með árangri annarra ýtir mér áfram í að vilja ná árangri sjálfur“ Rúnar Pierre Heriveaux er yfirkokkur á veitingastaðnum Óx á Laugavegi 28 en þessi einstaki staður hefur meðal annars hlotið meðmæli frá Michelin. Rúnar, sem hefur mikla ástríðu fyrir matargerð, hlaut titilinn kokkur ársins síðastliðna helgi og hefur það verið markmið hans frá því hann byrjaði í kokkinum. Rúnar Pierre Heriveaux er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 7. maí 2022 11:30 Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fleiri fréttir Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Sjá meira
Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Ég er brosmild stelpa með mikið keppnisskap sem elskar að spila fótbolta. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) Hvað veitir þér innblástur? Að sjá fólk leggja mikla vinnu á sig og ná árangri í framhaldi af því. Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Mitt besta ráð er að hreyfa sig eitthvað á hverjum degi, reyna að borða næringarríkan mat og sofa vel. Svo er líka gott að hafa í huga að það er allt í lagi að vera ekki allt í lagi og það er engin skömm í því að leita sér hjálpar þegar þess þarf. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Ég vakna og fæ mér hafragraut í morgunmat. Fæ mér svo góðan kaffibolla og horfi á einhvern skemmtilegan þátt áður en ég legg af stað á æfingu. Fer svo niður upp á æfingasvæði og klæði mig og fer inn í rækt að liðka, styrkja og hita upp fyrir æfingu og svo út á æfingu. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) Eftir æfingu borða ég hádegismat með stelpunum í matsalnum upp á velli og svo er restin af deginum mismunandi. Stundum er lyftingaræfing, stundum eru viðtöl eða annað slíkt og stundum fer ég bara heim að slaka á. Nánast undantekningarlaust þarf reyndar að fara í búð yfir daginn því ég get ómögulega skipulagt eða ákveðið fram í tímann hvað ég vil borða í kvöldmat. Um kvöldið elda ég góðan kvöldmat með kærastanum mínum og svo er bara rólegt kvöld yfirleitt. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) Uppáhalds lag og af hverju? Ég er algjör alæta þegar kemur að tónlist og vel mér yfirleitt eitthvað lag og hlusta á það svona tíu sinnum á dag í nokkra daga þangað til ég fæ leið á því og skipti þá um lag en akkúrat núna er það Never going home með Kungs. Uppáhalds matur og af hverju? Asian fusion er uppáhalds „út að borða“ maturinn minn. Heima elska ég tacos með heimagerðu guacamole eða núðlurétt með halloumi og tofu. Besta ráð sem þú hefur fengið? Að eyða ekki orku eða fókus í hluti sem ég get ekki stjórnað. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Að búa til minningar með vinum og fjölskyldu.
Innblásturinn Fótbolti Tengdar fréttir „Finn alltaf mikinn mun á mér eftir gott deit kvöld með kærastanum“ Anna Fríða Gísladóttir er lífskúnstner sem hefur látið til sín taka í atvinnulífinu á undanförnum árum. Hún starfar forstöðumaður markaðsmála hjá flugfélaginu PLAY, elskar kaffi og segir sjaldan nei við góðri steik. Anna Fríða er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 28. maí 2022 11:31 „Mæli með því að finna leiðir til að bæði gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri á hverjum degi“ Kristján Sturla Bjarnason er mikill lífskúnstner sem sér meðal annars um tónlistarklasann Tónhyl og hefur gríðarlega ástríðu fyrir tónlist. Í starfi sínu miðlar hann þekkingu og leggur sig fram við að gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri. Kristján Sturla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 21. maí 2022 11:31 „Yfirleitt er ég bara mikil stemningskona og tek lífinu ekki of alvarlega“ Leikkonan, áhrifavaldurinn, flugfreyjan og stemnings konan Kristín Pétursdóttir lifir fjölbreyttu lífi og segist ekki vera mikil rútínustelpa. Kristín Péturs er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 14. maí 2022 11:31 Kokkur ársins: „Að fylgjast með árangri annarra ýtir mér áfram í að vilja ná árangri sjálfur“ Rúnar Pierre Heriveaux er yfirkokkur á veitingastaðnum Óx á Laugavegi 28 en þessi einstaki staður hefur meðal annars hlotið meðmæli frá Michelin. Rúnar, sem hefur mikla ástríðu fyrir matargerð, hlaut titilinn kokkur ársins síðastliðna helgi og hefur það verið markmið hans frá því hann byrjaði í kokkinum. Rúnar Pierre Heriveaux er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 7. maí 2022 11:30 Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fleiri fréttir Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Sjá meira
„Finn alltaf mikinn mun á mér eftir gott deit kvöld með kærastanum“ Anna Fríða Gísladóttir er lífskúnstner sem hefur látið til sín taka í atvinnulífinu á undanförnum árum. Hún starfar forstöðumaður markaðsmála hjá flugfélaginu PLAY, elskar kaffi og segir sjaldan nei við góðri steik. Anna Fríða er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 28. maí 2022 11:31
„Mæli með því að finna leiðir til að bæði gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri á hverjum degi“ Kristján Sturla Bjarnason er mikill lífskúnstner sem sér meðal annars um tónlistarklasann Tónhyl og hefur gríðarlega ástríðu fyrir tónlist. Í starfi sínu miðlar hann þekkingu og leggur sig fram við að gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri. Kristján Sturla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 21. maí 2022 11:31
„Yfirleitt er ég bara mikil stemningskona og tek lífinu ekki of alvarlega“ Leikkonan, áhrifavaldurinn, flugfreyjan og stemnings konan Kristín Pétursdóttir lifir fjölbreyttu lífi og segist ekki vera mikil rútínustelpa. Kristín Péturs er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 14. maí 2022 11:31
Kokkur ársins: „Að fylgjast með árangri annarra ýtir mér áfram í að vilja ná árangri sjálfur“ Rúnar Pierre Heriveaux er yfirkokkur á veitingastaðnum Óx á Laugavegi 28 en þessi einstaki staður hefur meðal annars hlotið meðmæli frá Michelin. Rúnar, sem hefur mikla ástríðu fyrir matargerð, hlaut titilinn kokkur ársins síðastliðna helgi og hefur það verið markmið hans frá því hann byrjaði í kokkinum. Rúnar Pierre Heriveaux er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 7. maí 2022 11:30