Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum verður stríðið í Úkraínu til umfjöllunar en í dag eru liðnir hundrað dagar síðan Rússar réðust inn í landið.

Þá verður rætt við formann félags leiðsögumanna sem segir skort á fagmenntuðum íslenskum leiðsögumönnum í sumar.

Þá heyrum við í Joe Biden Bandaríkjaforseta sem hvatti til þess í gær að bann verði sett við sölu á árásarskotvopnum í landinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×