Á radarnum hjá Golden State en útilokar ekki að koma heim Valur Páll Eiríksson skrifar 8. júní 2022 07:31 Jón Axel vonast eftir að komast að vestanhafs en útilokar ekki heimkomu. VÍSIR/BÁRA Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands í körfubolta, segist vilja útiloka alla möguleika erlendis áður en hann íhugi að koma heim í Subway-deildina. Hann var nálægt því að skrifa undir hjá uppeldisfélagi sínu, Grindavík, fyrr í sumar, en stefnir nú á Sumardeild NBA. Jón Axel hefur töluvert verið orðaður við heimkomu í Subway-deildina eftir strembinn vetur erlendis. Hann spilaði fyrri hluta nýliðins tímabils með Fortitudo Bologna á Ítalíu og hjá Crailsheim Merlins í Þýskalandi eftir áramót. „Það eru mörg íslensk lið búin að heyra í mér en ég er búinn að segja það sama við alla – ef ég kem til Íslands er tekin ákvörðun um það í júlí.“ segir Jón Axel í samtali við Vísi. „Ég var nálægt því að skrifa undir hjá Grindavík þegar ég kom heim þar sem það var alveg heillandi að koma heim og núllstilla sig eftir erfitt tímabil. En eftir samtal við fjölskylduna mína, umboðsmanninn og konuna þótti mér betra að slaka á og bíða og sjá.“ segir Jón Axel sem segir jafnframt að hann vilji sjá hvað er í boði erlendis áður en hann komi heim. Hann segir að einhverjar þreifingar hafi átt sér stað við erlend lið og að Golden State Warriors í NBA-deildinni hafa sýnt því áhuga að fá hann til æfinga. „Akkúrat núna er eitthvað í gangi hjá Golden State,“ segir Jón Axel. „Umboðsmaðurinn minn sagði mér að Golden State væri mjög spennt yfir því að fá mig til að koma og æfa hjá þeim.“ Mögulegt er því að hann fari í æfingabúðir hjá Golden State og spili þá jafnvel með liðinu í Sumardeild NBA. Jón Axel spilaði með Phoenix Suns í Sumardeildinni í fyrra. Golden State var á meðal NBA-liða sem Jón Axel átti í viðræðum við árið 2020, eftir að hann kláraði háskólaferil sinn með Davidson-háskólanum vestanhafs. Hann var þá skráður í nýliðaval NBA-deildarinnar en var ekki valinn. Körfubolti Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Jón Axel hefur töluvert verið orðaður við heimkomu í Subway-deildina eftir strembinn vetur erlendis. Hann spilaði fyrri hluta nýliðins tímabils með Fortitudo Bologna á Ítalíu og hjá Crailsheim Merlins í Þýskalandi eftir áramót. „Það eru mörg íslensk lið búin að heyra í mér en ég er búinn að segja það sama við alla – ef ég kem til Íslands er tekin ákvörðun um það í júlí.“ segir Jón Axel í samtali við Vísi. „Ég var nálægt því að skrifa undir hjá Grindavík þegar ég kom heim þar sem það var alveg heillandi að koma heim og núllstilla sig eftir erfitt tímabil. En eftir samtal við fjölskylduna mína, umboðsmanninn og konuna þótti mér betra að slaka á og bíða og sjá.“ segir Jón Axel sem segir jafnframt að hann vilji sjá hvað er í boði erlendis áður en hann komi heim. Hann segir að einhverjar þreifingar hafi átt sér stað við erlend lið og að Golden State Warriors í NBA-deildinni hafa sýnt því áhuga að fá hann til æfinga. „Akkúrat núna er eitthvað í gangi hjá Golden State,“ segir Jón Axel. „Umboðsmaðurinn minn sagði mér að Golden State væri mjög spennt yfir því að fá mig til að koma og æfa hjá þeim.“ Mögulegt er því að hann fari í æfingabúðir hjá Golden State og spili þá jafnvel með liðinu í Sumardeild NBA. Jón Axel spilaði með Phoenix Suns í Sumardeildinni í fyrra. Golden State var á meðal NBA-liða sem Jón Axel átti í viðræðum við árið 2020, eftir að hann kláraði háskólaferil sinn með Davidson-háskólanum vestanhafs. Hann var þá skráður í nýliðaval NBA-deildarinnar en var ekki valinn.
Körfubolti Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum