Nýtt lag frá Bassi Maraj: „Heil plata á leiðinni sem verður algjör veisla“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 10. júní 2022 10:01 Bassi Maraj var að senda frá sér lagið Kúreki. Svanhildur Gréta Tónlistarmaðurinn og raunveruleikastjarnan Bassi Maraj var að gefa út lagið Kúreki ásamt Daniil og Joey Christ. Lagið er hluti af væntanlegri plötu og segist Bassi elska allt ferlið á bak við tónlistina. Blaðamaður tók púlsinn á Bassa Maraj. „Ég sótti innblásturinn í laginu aðallega úr villta villta vesturbæ,“ segir Bassi og þaðan kom nafnið Kúreki. Hann segir fjölbreytileikann og það að geta skapað eitthvað vera það skemmtilegasta við tónlistina. „Og bara allt ferlið, lowkey.“ Innblástur vestanhafs „Ég sæki innblástur í tónlist Nicki Minaj, Doja Cat og fleiri,“ segir Bassi og bætir við að hann sé almennt hrifinn af skvísu rappi. Aðspurður hvernig hann kemur sér í gírinn áður en hann spilar fyrir framan fólk segir hann einfaldlega: „Geri mig sexy og fæ mér einn ískaldan kokteil, chileee.“ View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) Tækifærin komu í kjölfar Æði Það er ýmislegt spennandi á döfinni hjá Bassa, sem sló eftirminnilega í gegn með sínu fyrsta lagi Bassi Maraj og hefur vakið athygli í raunveruleikaþáttunum Æði. „Ég er að klára heilt albúm sem ætti að droppa í lok sumars vonandi. Það verður algjör veisla og skemmtilegir aðilar sem koma að smíðum plötunnar.“ View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) En hvernig hlúirðu að andlega heilsu og passar upp á jafnvægið þegar það er mikið að gera? „Ég passa upp á að taka D vítamín og hreyfa mig nóg með Tímoni, hundinum mínum. Fer í fjallgöngur líka og borða góðan mat.“ Ætlaðirðu þér alltaf að vera tónlistarmaður? „Já og nei. Mig hefur alltaf langað það en fannst það alltaf vera frekar mikið langsótt þangað til ég fór að gera Æði og Jóhann Kristófer hjálpaði mér að fara af stað í að gera tónlist.“ Hvernig gekk samstarfið með Daniil og Joey Christ? Munið þið sameina krafta ykkar aftur á næstunni? „Mjög vel, strákarnir eru náttúrlega bara æði og hver veit hvað framtíðin ber í skauti sér!“ Tónlist Tengdar fréttir Æði strákarnir taka upp þáttaröð fjögur á Tenerife Patrekur Jaime, Binni Glee og Bassi Maraj eru staddir á Tenerife í augnablikinu. Þeir eru þar í samstarfi við Úrval útsýn að taka upp fjórðu þáttaröð af Æði, sem slegið hafa í gegn á Stöð 2. 24. mars 2022 10:08 Bassi Maraj gefur út lag Hinsegin daga 2021 Raunveruleikaþáttastjarnan og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj gaf út lagið PRIDE í dag og er um að ræða lag Hinsegin daga í ár. Hinsegin dagar fara fram dagana 3.-8. ágúst og standa fyrir hinni vinsælu Gleðigöngu. 23. júlí 2021 09:37 Bassi Maraj slær öll met á Spotify og er rétt að byrja Raunveruleikastjarnan og nú tónlistarmaðurinn Bassi Maraj hefur vægast sagt slegið í gegn undanfarin misseri. Nýtt lag hans, sem kom út í gær, fór beint í efsta sæti íslenska vinsældalistans á Spotify og segist Bassi binda vonir við að lagið verði vinsælt á klúbbnum í sumar. „Ef hann einhvern tímann opnar.“ 20. mars 2021 21:51 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
„Ég sótti innblásturinn í laginu aðallega úr villta villta vesturbæ,“ segir Bassi og þaðan kom nafnið Kúreki. Hann segir fjölbreytileikann og það að geta skapað eitthvað vera það skemmtilegasta við tónlistina. „Og bara allt ferlið, lowkey.“ Innblástur vestanhafs „Ég sæki innblástur í tónlist Nicki Minaj, Doja Cat og fleiri,“ segir Bassi og bætir við að hann sé almennt hrifinn af skvísu rappi. Aðspurður hvernig hann kemur sér í gírinn áður en hann spilar fyrir framan fólk segir hann einfaldlega: „Geri mig sexy og fæ mér einn ískaldan kokteil, chileee.“ View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) Tækifærin komu í kjölfar Æði Það er ýmislegt spennandi á döfinni hjá Bassa, sem sló eftirminnilega í gegn með sínu fyrsta lagi Bassi Maraj og hefur vakið athygli í raunveruleikaþáttunum Æði. „Ég er að klára heilt albúm sem ætti að droppa í lok sumars vonandi. Það verður algjör veisla og skemmtilegir aðilar sem koma að smíðum plötunnar.“ View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) En hvernig hlúirðu að andlega heilsu og passar upp á jafnvægið þegar það er mikið að gera? „Ég passa upp á að taka D vítamín og hreyfa mig nóg með Tímoni, hundinum mínum. Fer í fjallgöngur líka og borða góðan mat.“ Ætlaðirðu þér alltaf að vera tónlistarmaður? „Já og nei. Mig hefur alltaf langað það en fannst það alltaf vera frekar mikið langsótt þangað til ég fór að gera Æði og Jóhann Kristófer hjálpaði mér að fara af stað í að gera tónlist.“ Hvernig gekk samstarfið með Daniil og Joey Christ? Munið þið sameina krafta ykkar aftur á næstunni? „Mjög vel, strákarnir eru náttúrlega bara æði og hver veit hvað framtíðin ber í skauti sér!“
Tónlist Tengdar fréttir Æði strákarnir taka upp þáttaröð fjögur á Tenerife Patrekur Jaime, Binni Glee og Bassi Maraj eru staddir á Tenerife í augnablikinu. Þeir eru þar í samstarfi við Úrval útsýn að taka upp fjórðu þáttaröð af Æði, sem slegið hafa í gegn á Stöð 2. 24. mars 2022 10:08 Bassi Maraj gefur út lag Hinsegin daga 2021 Raunveruleikaþáttastjarnan og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj gaf út lagið PRIDE í dag og er um að ræða lag Hinsegin daga í ár. Hinsegin dagar fara fram dagana 3.-8. ágúst og standa fyrir hinni vinsælu Gleðigöngu. 23. júlí 2021 09:37 Bassi Maraj slær öll met á Spotify og er rétt að byrja Raunveruleikastjarnan og nú tónlistarmaðurinn Bassi Maraj hefur vægast sagt slegið í gegn undanfarin misseri. Nýtt lag hans, sem kom út í gær, fór beint í efsta sæti íslenska vinsældalistans á Spotify og segist Bassi binda vonir við að lagið verði vinsælt á klúbbnum í sumar. „Ef hann einhvern tímann opnar.“ 20. mars 2021 21:51 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Æði strákarnir taka upp þáttaröð fjögur á Tenerife Patrekur Jaime, Binni Glee og Bassi Maraj eru staddir á Tenerife í augnablikinu. Þeir eru þar í samstarfi við Úrval útsýn að taka upp fjórðu þáttaröð af Æði, sem slegið hafa í gegn á Stöð 2. 24. mars 2022 10:08
Bassi Maraj gefur út lag Hinsegin daga 2021 Raunveruleikaþáttastjarnan og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj gaf út lagið PRIDE í dag og er um að ræða lag Hinsegin daga í ár. Hinsegin dagar fara fram dagana 3.-8. ágúst og standa fyrir hinni vinsælu Gleðigöngu. 23. júlí 2021 09:37
Bassi Maraj slær öll met á Spotify og er rétt að byrja Raunveruleikastjarnan og nú tónlistarmaðurinn Bassi Maraj hefur vægast sagt slegið í gegn undanfarin misseri. Nýtt lag hans, sem kom út í gær, fór beint í efsta sæti íslenska vinsældalistans á Spotify og segist Bassi binda vonir við að lagið verði vinsælt á klúbbnum í sumar. „Ef hann einhvern tímann opnar.“ 20. mars 2021 21:51