Glæsilegum ferli Alexanders lauk í kvöld Hjörvar Ólafsson skrifar 12. júní 2022 19:25 Alexander Petersson hefur lagt skó sína á hilluna. Vísir/Getty Alexander Petersson, landsliðsmaður í handbolta, spilaði í kvöld sinn síðasta handboltaleik á löngum og glæsilegum ferli sínum. Alexander skoraði þá tvö mörk í tapi Melsungun gegn Stuttgart í lokaumferð þýsku efstu deildarinnar. Þessi frábæra skytta og öflugi varnarmaður fæddist í Lettlandi en hann kom til Íslands árið 1998 og lék með Gróttu/KR til ársins 2003. Þá lá leið Alexanders til Þýskalands þar sem hann gekk til liðs við Düsseldorf. Alexander lék svo með fimm liðum í þýsku efstu deildinni, Grosswallstadt, Flensburg, Fuchse Berlin, Rhein-Neckar Löwen og nú síðast Melsungen. Á tæpum tveimur áratugum varð Alexander tvisvar sinnum Þýsklandsmeistari með Rhein-Neckar Löwen, vann þýska bikarinn einu sinni með liðinu og Evrópubikarinn. Alexander lék með Rhein-Neckar Löwen frá 2012 til 2021. Alexander spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2005 og svo þann siðasta árið 2021. Alls spilaði 186 landsleiki og skoraði í þeim leikjum 725 mörk. Hann var einn af lykilleikmönnum íslenska liðsins sem náði í silfur á Ólympíuleikum árið 2008 og brons á Evrópumótinu árið 2010. Það ár var Alexander valinn íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en hann fékk íslensku fálkaorðuna árið 2008. „Þessi síðasti leikur á ferli mínum var afar tilfinningaþrunginn. Ég er mjög leiður að 19 ára ferli mínum á Þýskalandi sé lokið. Mér er efst í huga núna vonbrigði að hafa ekki náð að hafa betur í þessum leik," sagði Alexander sem hættir handboltaiðkun um það bil mánuði áður en hann verður 42 ára gamall. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Sjá meira
Alexander skoraði þá tvö mörk í tapi Melsungun gegn Stuttgart í lokaumferð þýsku efstu deildarinnar. Þessi frábæra skytta og öflugi varnarmaður fæddist í Lettlandi en hann kom til Íslands árið 1998 og lék með Gróttu/KR til ársins 2003. Þá lá leið Alexanders til Þýskalands þar sem hann gekk til liðs við Düsseldorf. Alexander lék svo með fimm liðum í þýsku efstu deildinni, Grosswallstadt, Flensburg, Fuchse Berlin, Rhein-Neckar Löwen og nú síðast Melsungen. Á tæpum tveimur áratugum varð Alexander tvisvar sinnum Þýsklandsmeistari með Rhein-Neckar Löwen, vann þýska bikarinn einu sinni með liðinu og Evrópubikarinn. Alexander lék með Rhein-Neckar Löwen frá 2012 til 2021. Alexander spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2005 og svo þann siðasta árið 2021. Alls spilaði 186 landsleiki og skoraði í þeim leikjum 725 mörk. Hann var einn af lykilleikmönnum íslenska liðsins sem náði í silfur á Ólympíuleikum árið 2008 og brons á Evrópumótinu árið 2010. Það ár var Alexander valinn íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en hann fékk íslensku fálkaorðuna árið 2008. „Þessi síðasti leikur á ferli mínum var afar tilfinningaþrunginn. Ég er mjög leiður að 19 ára ferli mínum á Þýskalandi sé lokið. Mér er efst í huga núna vonbrigði að hafa ekki náð að hafa betur í þessum leik," sagði Alexander sem hættir handboltaiðkun um það bil mánuði áður en hann verður 42 ára gamall.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Sjá meira