Ógeðslegt en líka „low key æðislegt“ að flaka fisk Fanndís Birna Logadóttir skrifar 12. júní 2022 23:00 Binni, Patti og Bassi heiðruðu sjómenn á sinn sérstaka hátt. Vísir Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur víða um landið í dag. Í Reykjavík var líf og fjör á Grandanum þar sem hátíðargestir fengu meðal annars heldur óhefðbundna kennslu í hvernig flaka á fisk frá Æði strákunum. Ekki það æðislegasta sem þeir hafa gert en þó ekki það ógeðslegasta. Hátíðarhöldin voru víða í dag til heiðurs sjómanna og var nánast hvert einasta bæjarfélag með dagskrá í tilefni dagsins. Í Reykjavík byrjaði dagurinn með lúðrablæstri skipa í höfninni, sjómenn voru heiðraðir í Hörpu og upp úr hádegi hófst skrúðganga með lúðrasveit í farabroddi þar sem sem stefnan var sett á Granda. Heill hafsjór skemmtunar var þar að finna fyrir gesti og gangandi, nóg var af tónlistaratriðum, Lína Langsokkur lét sjá sig og BMX brós sýndu listir sínar. Þá var einnig klifurkeppni, fiskisúpusmakk, bátasýningar, og jafnvel koddaslagur. Eitt atriði vakti þó sérstaka atriði, þar sem Æði strákarnir Patrekur Jamie, Binni Glee og Bassi Maraj lærðu að flaka fisk í tilefni dagsins. Patrekur endaði á að vinna keppnina þeirra á milli og sýndi fréttastofu hvernig þetta er gert, þó hann kúgaðist vissulega inn á milli. „Bling bling, bitches is mad,“ sagði Patrekur stoltur eftir að hafa flakað fiskinn fyrir fréttastofu.Vísir „Oj, ég ætlaði ekki að fara í lifrina! eða hvað sem þetta,“ er sagði Patrekur meðal annars. Af hverju ákváðuð þið að flaka fisk í tilefni dagsins? „Ég var bara að reyna að finna mér mann, bara einhvern góðan sjómann,“ segir Bassi. Hann segir að illa hafi gengið í leitinni í dag en að öllum sé velkomið að senda honum ferilskrá og skattframtal. Sjómannadagurinn Reykjavík Æði Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira
Hátíðarhöldin voru víða í dag til heiðurs sjómanna og var nánast hvert einasta bæjarfélag með dagskrá í tilefni dagsins. Í Reykjavík byrjaði dagurinn með lúðrablæstri skipa í höfninni, sjómenn voru heiðraðir í Hörpu og upp úr hádegi hófst skrúðganga með lúðrasveit í farabroddi þar sem sem stefnan var sett á Granda. Heill hafsjór skemmtunar var þar að finna fyrir gesti og gangandi, nóg var af tónlistaratriðum, Lína Langsokkur lét sjá sig og BMX brós sýndu listir sínar. Þá var einnig klifurkeppni, fiskisúpusmakk, bátasýningar, og jafnvel koddaslagur. Eitt atriði vakti þó sérstaka atriði, þar sem Æði strákarnir Patrekur Jamie, Binni Glee og Bassi Maraj lærðu að flaka fisk í tilefni dagsins. Patrekur endaði á að vinna keppnina þeirra á milli og sýndi fréttastofu hvernig þetta er gert, þó hann kúgaðist vissulega inn á milli. „Bling bling, bitches is mad,“ sagði Patrekur stoltur eftir að hafa flakað fiskinn fyrir fréttastofu.Vísir „Oj, ég ætlaði ekki að fara í lifrina! eða hvað sem þetta,“ er sagði Patrekur meðal annars. Af hverju ákváðuð þið að flaka fisk í tilefni dagsins? „Ég var bara að reyna að finna mér mann, bara einhvern góðan sjómann,“ segir Bassi. Hann segir að illa hafi gengið í leitinni í dag en að öllum sé velkomið að senda honum ferilskrá og skattframtal.
Sjómannadagurinn Reykjavík Æði Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira