Arsenal fær ungan Brassa eftir stapp við Wolves og FIFA Valur Páll Eiríksson skrifar 13. júní 2022 15:21 Arsenal þurfti að hafa töluvert fyrir því að festa kaup á kauða. Alexandre Schneider/Getty Images Hinn 19 ára gamli Brasilíumaður Marquinhos hefur gengið frá samningi við Arsenal, hvert hann kemur frá Sao Paulo í heimalandinu. Arsenal þurfti að standa í töluverðu stappi til að fá leikmanninn. Marquinhos leikur sem framherji og hægri kantmaður. Hann byrjaði að spila fyrir Sao Paulo í fyrra en lék alls 33 leiki fyrir félagið. Hann mun koma beint inn í aðalliðshóp Arsenal. Margt hefur gengið á í kringum félagsskipti kappans en hann skrifaði undir fimm ára samning við Sao Paulo árið 2019. Þrátt fyrir það rann samningur hans út í sumar samkvæmt Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, þar sem lög sambandsins segja til um að fyrsti atvinnumannasamningur ungra leikmanna megi ekki vera lengri en þrjú ár. Fimm ára lengdin var samþykkt af brasilíska knattspyrnusambandinu en í augum FIFA er hann samningslaus þann 30. júní næst komandi. Wolves á Englandi nýtti sér þetta og gerði samning við Marquinhos um að ganga til liðs við félagið, að samningi hans loknum, fyrr í vor. Þrátt fyrir að gengið hafi verið frá þeim skiptum stökk Arsenal til og gerði Brassanum unga einnig samningsboð. Úlfarnir hugðust kæra Arsenal fyrir vikið en samkvæmt fregnum frá Englandi hefur það mál verið leyst milli félaganna tveggja. Arsenal féllst þá á að greiða Sao Paulo þrjár milljónir punda fyrir Marquinhos til að bæta þeim upp samningavesenið. Marquinhos er annar leikmaðurinn sem Arsenal festir kaup á í sumar á eftir bandaríska markverðinum Matt Turner sem kemur frá New England Revolution í Bandaríkjunum. Enski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Marquinhos leikur sem framherji og hægri kantmaður. Hann byrjaði að spila fyrir Sao Paulo í fyrra en lék alls 33 leiki fyrir félagið. Hann mun koma beint inn í aðalliðshóp Arsenal. Margt hefur gengið á í kringum félagsskipti kappans en hann skrifaði undir fimm ára samning við Sao Paulo árið 2019. Þrátt fyrir það rann samningur hans út í sumar samkvæmt Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, þar sem lög sambandsins segja til um að fyrsti atvinnumannasamningur ungra leikmanna megi ekki vera lengri en þrjú ár. Fimm ára lengdin var samþykkt af brasilíska knattspyrnusambandinu en í augum FIFA er hann samningslaus þann 30. júní næst komandi. Wolves á Englandi nýtti sér þetta og gerði samning við Marquinhos um að ganga til liðs við félagið, að samningi hans loknum, fyrr í vor. Þrátt fyrir að gengið hafi verið frá þeim skiptum stökk Arsenal til og gerði Brassanum unga einnig samningsboð. Úlfarnir hugðust kæra Arsenal fyrir vikið en samkvæmt fregnum frá Englandi hefur það mál verið leyst milli félaganna tveggja. Arsenal féllst þá á að greiða Sao Paulo þrjár milljónir punda fyrir Marquinhos til að bæta þeim upp samningavesenið. Marquinhos er annar leikmaðurinn sem Arsenal festir kaup á í sumar á eftir bandaríska markverðinum Matt Turner sem kemur frá New England Revolution í Bandaríkjunum.
Enski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira