„Persónulegt og hrátt“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 17. júní 2022 13:31 Hljómsveitin Tragically Unknown var að gefa út nýtt lag. Aðsend Íslenska rokkhljómsveitin Tragically Unknown var að senda frá sér lagið In Between í dag, á þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga. Hljómsveitin er skipuð þeim Helenu Hafsteinsdóttur, Oddi Mar Árnasyni og Þórgný Einari Albertssyni. Blaðamaður hafði samband við þau og fékk að heyra nánar frá nýja laginu. Hvaðan sækið þið innblástur fyrir laginu? Helena: Lagið varð til í eins konar improv-sessioni. Þórgnýr hafði skrifað hljóðfærapartana og ég kolféll fyrir intro-riffinu. Við spiluðum það nokkrum sinnum í gegn og svo söng ég lagið bara, það einhvern veginn kom bara til mín. Ég var ný hætt í sambandi og þetta lag var kannski bara endurspeglun af hugsunarferlinu mínu á þessum tíma. Platan okkar er mikið skrifuð á þeim tíma og því kannski mikill innblástur af sambandsslitum, hjartasorg og vonbrigðum í textasmíðinni en þó samtvinnað við sjálfstæði og frelsi. Þetta lag er í miklu uppáhaldi hjá mér og ég ákvað að breyta hvorki texta né melódíu nánast neitt, þar sem mér finnst það mjög persónulegt og hrátt. Þórgnýr: Algjörlega. Ég elska textann við þetta lag eins og reyndar alla textana sem Helena skrifar. Ég held ég hafi aldrei verið jafn lengi að skrifa hljóðfæraparta fyrir lag eins og í þessu tilfelli. Þetta þurfti ég að skrifa, endurskrifa og endurskrifa aftur og aftur og ég held að afraksturinn sé bara alveg rosalega góður. Innblásinn af einhverju leiti, eins og tónlistin okkar almennt, af hinum ýmsu aldamóta rokkhljómsveitum. View this post on Instagram A post shared by Tragically Unknown (@tragicallyunknown) Er einhver sérstök ástæða að baki þess að þið gefið lagið út í dag, á 17. júní? Oddur: Við erum einstaklega ánægð með þetta lag og viljum fagna því alveg rosalega. Ég get vel ímyndað mér að þjóðin vilji bara fagna laginu með okkur og jafnvel efna til einhvers konar þjóðhátíðar. @tragically_unknown New single coming June 17th. Pre-save link and preview in bio!! #newband #music #musician #rock #newrock #newmusic #band #foryoupage #fyp #bandtok #musiciansoftiktok original sound - Tragically Unknown Hvernig lítur sumarið ykkar út? Þórgnýr: Við erum að vinna í fyrstu plötunni okkar og næstu lögum sem við gefum út og sú vinna mun standa yfir sennilega eitthvað fram á sumar. Þið getið reiknað með því að heyra að minnsta kosti eitt nýtt lag í viðbót áður en sumarið er búið og svo munum við spila einhvers staðar en nánari upplýsingar um það verða tilkynntar á Instagramminu okkar. Við erum rosalega þakklát fyrir þessar fínustu viðtökur sem fyrsta lagið okkar, Villain Origin Story, fékk. Ég veit ekki hversu mörg komment ég hef lesið um hvað Helena er með fallega söngrödd og ég er bara alveg sammála. Tengdar fréttir „Í dag er bjartara yfir lífinu og auðveldara að gera þessa lífsreynslu upp“ Nýja íslenska rokk hljómsveitin Tragically Unknown sendi frá sér sitt fyrsta lag í dag sem ber nafnið Villain Origin Story. Hljómsveitin er skipuð þeim Oddi Mar Árnasyni gítarleikara, Helenu Hafsteinsdóttur söngkonu, textasmið og lagahöfundi, og Þórgný Einari Albertssyni bassaleikara og lagahöfundi. Blaðamaður hafði samband við þau og fékk að heyra nánar frá nýja laginu. 22. apríl 2022 10:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Hvaðan sækið þið innblástur fyrir laginu? Helena: Lagið varð til í eins konar improv-sessioni. Þórgnýr hafði skrifað hljóðfærapartana og ég kolféll fyrir intro-riffinu. Við spiluðum það nokkrum sinnum í gegn og svo söng ég lagið bara, það einhvern veginn kom bara til mín. Ég var ný hætt í sambandi og þetta lag var kannski bara endurspeglun af hugsunarferlinu mínu á þessum tíma. Platan okkar er mikið skrifuð á þeim tíma og því kannski mikill innblástur af sambandsslitum, hjartasorg og vonbrigðum í textasmíðinni en þó samtvinnað við sjálfstæði og frelsi. Þetta lag er í miklu uppáhaldi hjá mér og ég ákvað að breyta hvorki texta né melódíu nánast neitt, þar sem mér finnst það mjög persónulegt og hrátt. Þórgnýr: Algjörlega. Ég elska textann við þetta lag eins og reyndar alla textana sem Helena skrifar. Ég held ég hafi aldrei verið jafn lengi að skrifa hljóðfæraparta fyrir lag eins og í þessu tilfelli. Þetta þurfti ég að skrifa, endurskrifa og endurskrifa aftur og aftur og ég held að afraksturinn sé bara alveg rosalega góður. Innblásinn af einhverju leiti, eins og tónlistin okkar almennt, af hinum ýmsu aldamóta rokkhljómsveitum. View this post on Instagram A post shared by Tragically Unknown (@tragicallyunknown) Er einhver sérstök ástæða að baki þess að þið gefið lagið út í dag, á 17. júní? Oddur: Við erum einstaklega ánægð með þetta lag og viljum fagna því alveg rosalega. Ég get vel ímyndað mér að þjóðin vilji bara fagna laginu með okkur og jafnvel efna til einhvers konar þjóðhátíðar. @tragically_unknown New single coming June 17th. Pre-save link and preview in bio!! #newband #music #musician #rock #newrock #newmusic #band #foryoupage #fyp #bandtok #musiciansoftiktok original sound - Tragically Unknown Hvernig lítur sumarið ykkar út? Þórgnýr: Við erum að vinna í fyrstu plötunni okkar og næstu lögum sem við gefum út og sú vinna mun standa yfir sennilega eitthvað fram á sumar. Þið getið reiknað með því að heyra að minnsta kosti eitt nýtt lag í viðbót áður en sumarið er búið og svo munum við spila einhvers staðar en nánari upplýsingar um það verða tilkynntar á Instagramminu okkar. Við erum rosalega þakklát fyrir þessar fínustu viðtökur sem fyrsta lagið okkar, Villain Origin Story, fékk. Ég veit ekki hversu mörg komment ég hef lesið um hvað Helena er með fallega söngrödd og ég er bara alveg sammála.
Tengdar fréttir „Í dag er bjartara yfir lífinu og auðveldara að gera þessa lífsreynslu upp“ Nýja íslenska rokk hljómsveitin Tragically Unknown sendi frá sér sitt fyrsta lag í dag sem ber nafnið Villain Origin Story. Hljómsveitin er skipuð þeim Oddi Mar Árnasyni gítarleikara, Helenu Hafsteinsdóttur söngkonu, textasmið og lagahöfundi, og Þórgný Einari Albertssyni bassaleikara og lagahöfundi. Blaðamaður hafði samband við þau og fékk að heyra nánar frá nýja laginu. 22. apríl 2022 10:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
„Í dag er bjartara yfir lífinu og auðveldara að gera þessa lífsreynslu upp“ Nýja íslenska rokk hljómsveitin Tragically Unknown sendi frá sér sitt fyrsta lag í dag sem ber nafnið Villain Origin Story. Hljómsveitin er skipuð þeim Oddi Mar Árnasyni gítarleikara, Helenu Hafsteinsdóttur söngkonu, textasmið og lagahöfundi, og Þórgný Einari Albertssyni bassaleikara og lagahöfundi. Blaðamaður hafði samband við þau og fékk að heyra nánar frá nýja laginu. 22. apríl 2022 10:00