Meirihlutinn í Frakklandi kolfallinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. júní 2022 18:15 Flokkur Le Pen vinnur mikinn sigur samkvæmt nýjustu tölum á meðan meirihluti Macron fellur. Vísir/Getty Meirihluti Ensemble, flokks Emmanuels Macron, er kolfallinn samkvæmt fyrstu tölum úr seinni umferð frönsku þingkosninganna. Flokkurinn missir um þriðjung fylgis og er langt frá þeim 289 sætum sem þarf til að ná meirihluta. Hægriflokkur Le Pen vinnur sögulegan sigur og vinstribandalag Mélenchon uppsker ríkulega. Aðeins um 46% Frakka mættu á kjörstað í dag, sem er næstversta kjörsókn frá árinu 1958. Haldist endanleg úrslit á svipuðum nótum og þessar fyrstu tölur er ljóst að meirihluti miðjubandalags Macron missir um þriðjung fylgis frá síðustu kosningum og er kolfallinn. Líklegt þykir að Macron muni leita til hægriflokksins Les Républicains til að uppfylla kosningaloforð sín um lægri skatta og hærri eftirlaunaaldur. Hægri og vinstri uppskera á kostnað miðjunnar Allt lítur út fyrir að Rassemblement, róttækur hægriflokkur Marine le Pen, vinni sögulegan sigur í seinni umferð frönsku þingkosninganna sem fram fór í dag. Flokknum er spáð um 80 sætum samkvæmt fyrstu tölum, margfalt meira en þeir sjö þingmenn sem flokkurinn fékk 2017. Verði það svo fær flokkurin í fyrsta skipti meira en 15 sæti, þann fjölda sem þarf til að mynda þingflokk á þinginu, síðan 1986 þegar hann fékk 35 sæti undir stjórn Jean-Marie Le Pen, föður Marine Le Pen. Hið róttæka vinstribandalag NUPES, myndað úr flokkum sósíalista, græningja og jafnaðarmann, undir forystu Jean-Luc Mélenchon, er spáð á bilinu 150 til 200 sætum sem er mikið betri kosning en vinstrimenn fengu fyrir fimm árum. Frakkland Kosningar í Frakklandi Tengdar fréttir Mikið í húfi fyrir Macron þingkosningunum í dag Frakkar ganga að kjörborðinu í dag þegar seinni umferð frönsku þingkosninganna fer fram, viku eftir að sókn vinstri bandalags Jean-Luc Mélenchon ógnaði óvænt meirihluta Macron í neðri þingdeildinni. 19. júní 2022 08:58 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Sjá meira
Aðeins um 46% Frakka mættu á kjörstað í dag, sem er næstversta kjörsókn frá árinu 1958. Haldist endanleg úrslit á svipuðum nótum og þessar fyrstu tölur er ljóst að meirihluti miðjubandalags Macron missir um þriðjung fylgis frá síðustu kosningum og er kolfallinn. Líklegt þykir að Macron muni leita til hægriflokksins Les Républicains til að uppfylla kosningaloforð sín um lægri skatta og hærri eftirlaunaaldur. Hægri og vinstri uppskera á kostnað miðjunnar Allt lítur út fyrir að Rassemblement, róttækur hægriflokkur Marine le Pen, vinni sögulegan sigur í seinni umferð frönsku þingkosninganna sem fram fór í dag. Flokknum er spáð um 80 sætum samkvæmt fyrstu tölum, margfalt meira en þeir sjö þingmenn sem flokkurinn fékk 2017. Verði það svo fær flokkurin í fyrsta skipti meira en 15 sæti, þann fjölda sem þarf til að mynda þingflokk á þinginu, síðan 1986 þegar hann fékk 35 sæti undir stjórn Jean-Marie Le Pen, föður Marine Le Pen. Hið róttæka vinstribandalag NUPES, myndað úr flokkum sósíalista, græningja og jafnaðarmann, undir forystu Jean-Luc Mélenchon, er spáð á bilinu 150 til 200 sætum sem er mikið betri kosning en vinstrimenn fengu fyrir fimm árum.
Frakkland Kosningar í Frakklandi Tengdar fréttir Mikið í húfi fyrir Macron þingkosningunum í dag Frakkar ganga að kjörborðinu í dag þegar seinni umferð frönsku þingkosninganna fer fram, viku eftir að sókn vinstri bandalags Jean-Luc Mélenchon ógnaði óvænt meirihluta Macron í neðri þingdeildinni. 19. júní 2022 08:58 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Sjá meira
Mikið í húfi fyrir Macron þingkosningunum í dag Frakkar ganga að kjörborðinu í dag þegar seinni umferð frönsku þingkosninganna fer fram, viku eftir að sókn vinstri bandalags Jean-Luc Mélenchon ógnaði óvænt meirihluta Macron í neðri þingdeildinni. 19. júní 2022 08:58