Beyoncé gefur út fyrsta lagið af væntanlegri plötu Elísabet Hanna skrifar 21. júní 2022 12:46 Beyoncé hefur gefið út fyrsta lagið af væntanlegri plötu. Getty/Kevin Winter/PW18 Söngkonan Beyoncé gaf út fyrsta lagið af væntanlegri plötu sinni í gær og heitir lagið Break My Soul. Platan sem kemur út í lok júlí mun bera heitið Renaissance og verður fyrsta sóló platan hennar síðan 2016. Í síðustu viku tilkynnti Columbia Records að ný plata frá henni væri væntanleg en lagið sjálft kom út heldur óvænt. Lagið er dansvænt með diskó tónum og hefur að geyma brot úr lagi Robin S, Show Me Love, frá árinu 1993. Einnig hefur það að geyma brot úr laginu Explode með Big Freedia. Lagið má heyra í heild sinni hér að neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=yjki-9Pthh0">watch on YouTube</a> Beyhive hópurinn líklegur til þess að hætta í vinnunni Aðdáendahópur söngkonunnar er kallaður Beyhive og var hann ekki lengi að taka við sér þegar hún setti nafnið á laginu inn á Instagram miðilinn sinn. Í kjölfarið var nafnið hennar Beyoncé komið á topplista umræðunnar á miðlinum Twitter. Á miðlinum eru aðdáendur að greina texta lagsins sem segir meðal annars: „Ég varð bara ástfangin og sagði upp vinnunni minni / ég ætla að finna nýjan drifkraft, fjandinn, þeir láta mig vinna svo helvíti mikið / vinna um níu, klára síðan klukkan fimm / Og þeir taka á taugunum á mér, þess vegna getur ekki sofið á nóttunni.“ Margir á forritinu virðast vera tilbúnir til þess að fylgja orðum drottningarinnar og segja upp vinnunni þó líklega sé um grín að ræða. Is she telling us to quit our jobs?? Because I will, Beyoncé, I will! pic.twitter.com/K6lbMWCBoJ— Bran. (@HeyyBran) June 21, 2022 Fyrsta sóló platan í sex ár Renaissance verður, líkt og áður sagði, fyrsta sóló platan hennar í sex ár en platan Lemonade sló rækilega í gegn 2016. Í millitíðinni hefur hún þó tekið þátt í verkefnum eins og The Lion King plötunni sem fylgi samnefndri bíómynd og Everything Is Love sem hún vann að ásamt eiginmanni sínum Jay-Z. Einnig gaf hún í millitíðinni út Homecoming: The Live Album sem var tekin upp í kringum Coachella tónleikana hennar árið 2018 og var Beyoncé tilnefnd til Óskarsins fyrir lagið Be Alive úr myndinni King Richard í ár. View this post on Instagram A post shared by Beyonce (@beyonce) Nýja platan er sögð innihalda dans og kántrí tóna en óvíst er hvort að um eina plötu sé að ræða eða hvort að henni sé skipt upp í parta þar sem Renaissance platan er merkt sem act 1 eða fyrsta atriði. Langt ferli Ritstjóri breska Vogue, Edward Enninful, tók viðtal við Beyoncé fyrir nýjasta tölublaðið og fékk að heyra brot af væntanlegri plötunni og í viðtalinu skrifaði Edward: „Sköpunin hefur verið langt ferli [...] og heimsfaraldurinn hefur gefið henni mun lengri tíma til þess að eyða í að hugsa og endurhugsa allar ákvarðanirnar. Alveg eins og hún vill hafa það.“ View this post on Instagram A post shared by Beyonce (@beyonce) Tónlist Tengdar fréttir Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Beyoncé hefur tilkynnt næstu plötu sína, Renaissance, sem kemur út þann 29. júlí næstkomandi. Platan er sjöunda sóló-plata tónlistarkonunnar og sú fyrsta frá 2016 þegar hin mjög svo vinsæla Lemonade kom út. 16. júní 2022 09:44 Beyoncé tilnefnd til Óskarsins - Allar tilnefningarnar Tilnefningar til Óskarsins voru gefnar út í dag og sáu þau Tracee Ellis Ross og Leslie Jordan um að kynna þær. Hátíðin mun fara fram þann 27. mars og var spennan fyrir tilnefningunum gríðarlega sérstaklega þar sem Íslendingar áttu möguleika á tilnefningu fyrir Dýrið. 8. febrúar 2022 15:01 Beyoncé uppgötvaði CBD og reisir nú hamprækt Stórstjarnan Beyoncé uppgötvaði CBD á síðasta tónleikaferðalagi sínu og er nú að byggja sinn eigin búgarð þar sem hún mun rækta hamp og hunang. Tónlistarkonan fagnar 40 ára afmæli sínu í næsta mánuði og gerir upp áratugina fjóra í forsíðuviðtali í nýjasta tölublaði af tímaritinu Harpers Bazaar. 11. ágúst 2021 17:13 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Í síðustu viku tilkynnti Columbia Records að ný plata frá henni væri væntanleg en lagið sjálft kom út heldur óvænt. Lagið er dansvænt með diskó tónum og hefur að geyma brot úr lagi Robin S, Show Me Love, frá árinu 1993. Einnig hefur það að geyma brot úr laginu Explode með Big Freedia. Lagið má heyra í heild sinni hér að neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=yjki-9Pthh0">watch on YouTube</a> Beyhive hópurinn líklegur til þess að hætta í vinnunni Aðdáendahópur söngkonunnar er kallaður Beyhive og var hann ekki lengi að taka við sér þegar hún setti nafnið á laginu inn á Instagram miðilinn sinn. Í kjölfarið var nafnið hennar Beyoncé komið á topplista umræðunnar á miðlinum Twitter. Á miðlinum eru aðdáendur að greina texta lagsins sem segir meðal annars: „Ég varð bara ástfangin og sagði upp vinnunni minni / ég ætla að finna nýjan drifkraft, fjandinn, þeir láta mig vinna svo helvíti mikið / vinna um níu, klára síðan klukkan fimm / Og þeir taka á taugunum á mér, þess vegna getur ekki sofið á nóttunni.“ Margir á forritinu virðast vera tilbúnir til þess að fylgja orðum drottningarinnar og segja upp vinnunni þó líklega sé um grín að ræða. Is she telling us to quit our jobs?? Because I will, Beyoncé, I will! pic.twitter.com/K6lbMWCBoJ— Bran. (@HeyyBran) June 21, 2022 Fyrsta sóló platan í sex ár Renaissance verður, líkt og áður sagði, fyrsta sóló platan hennar í sex ár en platan Lemonade sló rækilega í gegn 2016. Í millitíðinni hefur hún þó tekið þátt í verkefnum eins og The Lion King plötunni sem fylgi samnefndri bíómynd og Everything Is Love sem hún vann að ásamt eiginmanni sínum Jay-Z. Einnig gaf hún í millitíðinni út Homecoming: The Live Album sem var tekin upp í kringum Coachella tónleikana hennar árið 2018 og var Beyoncé tilnefnd til Óskarsins fyrir lagið Be Alive úr myndinni King Richard í ár. View this post on Instagram A post shared by Beyonce (@beyonce) Nýja platan er sögð innihalda dans og kántrí tóna en óvíst er hvort að um eina plötu sé að ræða eða hvort að henni sé skipt upp í parta þar sem Renaissance platan er merkt sem act 1 eða fyrsta atriði. Langt ferli Ritstjóri breska Vogue, Edward Enninful, tók viðtal við Beyoncé fyrir nýjasta tölublaðið og fékk að heyra brot af væntanlegri plötunni og í viðtalinu skrifaði Edward: „Sköpunin hefur verið langt ferli [...] og heimsfaraldurinn hefur gefið henni mun lengri tíma til þess að eyða í að hugsa og endurhugsa allar ákvarðanirnar. Alveg eins og hún vill hafa það.“ View this post on Instagram A post shared by Beyonce (@beyonce)
Tónlist Tengdar fréttir Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Beyoncé hefur tilkynnt næstu plötu sína, Renaissance, sem kemur út þann 29. júlí næstkomandi. Platan er sjöunda sóló-plata tónlistarkonunnar og sú fyrsta frá 2016 þegar hin mjög svo vinsæla Lemonade kom út. 16. júní 2022 09:44 Beyoncé tilnefnd til Óskarsins - Allar tilnefningarnar Tilnefningar til Óskarsins voru gefnar út í dag og sáu þau Tracee Ellis Ross og Leslie Jordan um að kynna þær. Hátíðin mun fara fram þann 27. mars og var spennan fyrir tilnefningunum gríðarlega sérstaklega þar sem Íslendingar áttu möguleika á tilnefningu fyrir Dýrið. 8. febrúar 2022 15:01 Beyoncé uppgötvaði CBD og reisir nú hamprækt Stórstjarnan Beyoncé uppgötvaði CBD á síðasta tónleikaferðalagi sínu og er nú að byggja sinn eigin búgarð þar sem hún mun rækta hamp og hunang. Tónlistarkonan fagnar 40 ára afmæli sínu í næsta mánuði og gerir upp áratugina fjóra í forsíðuviðtali í nýjasta tölublaði af tímaritinu Harpers Bazaar. 11. ágúst 2021 17:13 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Beyoncé hefur tilkynnt næstu plötu sína, Renaissance, sem kemur út þann 29. júlí næstkomandi. Platan er sjöunda sóló-plata tónlistarkonunnar og sú fyrsta frá 2016 þegar hin mjög svo vinsæla Lemonade kom út. 16. júní 2022 09:44
Beyoncé tilnefnd til Óskarsins - Allar tilnefningarnar Tilnefningar til Óskarsins voru gefnar út í dag og sáu þau Tracee Ellis Ross og Leslie Jordan um að kynna þær. Hátíðin mun fara fram þann 27. mars og var spennan fyrir tilnefningunum gríðarlega sérstaklega þar sem Íslendingar áttu möguleika á tilnefningu fyrir Dýrið. 8. febrúar 2022 15:01
Beyoncé uppgötvaði CBD og reisir nú hamprækt Stórstjarnan Beyoncé uppgötvaði CBD á síðasta tónleikaferðalagi sínu og er nú að byggja sinn eigin búgarð þar sem hún mun rækta hamp og hunang. Tónlistarkonan fagnar 40 ára afmæli sínu í næsta mánuði og gerir upp áratugina fjóra í forsíðuviðtali í nýjasta tölublaði af tímaritinu Harpers Bazaar. 11. ágúst 2021 17:13