Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um meint brot Eimskips um meðhöndlun úrgangs en rannsóknin, sem varðar förgun á tveimur skipum félagsins er sögð umfangsmikil.

Við ræðum við forstjóra Umhverfisstofnunar sem kærði málið. 

Þá fjöllum við um bólusetningar en mikil aðsókn hefur verið undanfarið í fjórða skammtinn af Covid-19 bóluefni eftir að þeim fjölgaði á ný sem veikst hafa af veirunni.

Einnig greinum við frá skráningu Nova á markað og heyrum í nýskipuðum sóttvarnalækni sem tekur við í haust.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×