Skúrkurinn í Newcastle gæti orðið hetjan í Derby Atli Arason skrifar 22. júní 2022 22:46 Mike Ashley gæti orðið næsti eigandi Derby County Getty Images Mike Ashley er sagður líklegastur til að verða næsti eigandi knattspyrnuliðsins Derby County á Englandi. Ashley seldi Newcastle United í október 2021 eftir að hafa orðið einn óvinsælasti maður í Norður-Englandi. Stuðningsmenn Newcastle voru orðnir ansi þreyttir á eignarhaldi Mike Ashley á félaginu en Ashley átti Newcastle í 14 ár. Var honum reglulega mótmælt af stuðningsmönnunum liðsins en þegar hann loksins seldi félagið fyrir 305 milljónir punda í október síðastliðnum var brottför hans ákaflega fagnað af stuðningsmönnum Newcastle. Derby er fjárhagskrísu og gæti félagið verið yfirlýst gjaldþrota ef körfur lánardrottna félagsins fást ekki greiddar. Félagið hafði áður fengið frest til 1. febrúar á þessu ári til að gera skil á sínum málum og finna nýjan eiganda samkvæmt 442. Þá var bandaríski kaupsýslumaðurinn Chris Krichner með samþykkt kauptilboð í liðið, tilboð sem honum tókst svo ekki að fjármagna. Mike Ashley er ekki vinsæll í Newcastle.Getty Images Nú horfa stuðningsmenn Derby til Ashley sem mögulegan bjargvætt félagsins en Ashley er með alla sína einbeitingu á því að bjarga félaginu ef marka má nýjustu tíðindi frá Derbyskíri. Samkvæmt fréttum sem Telegraph birti fyrr í kvöld er Ashley búinn að leggja fram 50 milljón punda tilboð í félagið. Ashley gæti þó átt von á samkeppni frá Steve Morgan, fyrrum eiganda Wolves, og Andy Appleby, sem var formaður Derby á árunum 2008-2015. Derby féll úr næst efstu deild Englands niður í þriðju deild á síðasta tímabili. Derby var sjö stigum frá öruggu sæti þrátt fyrir að 21 stig voru dregin af þeim vegna fjárhagsvandræðanna, Wayne Rooney er knattspyrnustjóri Derby. Enska þriðja deildin hefst þann 30. júlí en eins og sakir standa er Derby einungis sjö leikmenn á samningi við félagið. Enski boltinn Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Stuðningsmenn Newcastle voru orðnir ansi þreyttir á eignarhaldi Mike Ashley á félaginu en Ashley átti Newcastle í 14 ár. Var honum reglulega mótmælt af stuðningsmönnunum liðsins en þegar hann loksins seldi félagið fyrir 305 milljónir punda í október síðastliðnum var brottför hans ákaflega fagnað af stuðningsmönnum Newcastle. Derby er fjárhagskrísu og gæti félagið verið yfirlýst gjaldþrota ef körfur lánardrottna félagsins fást ekki greiddar. Félagið hafði áður fengið frest til 1. febrúar á þessu ári til að gera skil á sínum málum og finna nýjan eiganda samkvæmt 442. Þá var bandaríski kaupsýslumaðurinn Chris Krichner með samþykkt kauptilboð í liðið, tilboð sem honum tókst svo ekki að fjármagna. Mike Ashley er ekki vinsæll í Newcastle.Getty Images Nú horfa stuðningsmenn Derby til Ashley sem mögulegan bjargvætt félagsins en Ashley er með alla sína einbeitingu á því að bjarga félaginu ef marka má nýjustu tíðindi frá Derbyskíri. Samkvæmt fréttum sem Telegraph birti fyrr í kvöld er Ashley búinn að leggja fram 50 milljón punda tilboð í félagið. Ashley gæti þó átt von á samkeppni frá Steve Morgan, fyrrum eiganda Wolves, og Andy Appleby, sem var formaður Derby á árunum 2008-2015. Derby féll úr næst efstu deild Englands niður í þriðju deild á síðasta tímabili. Derby var sjö stigum frá öruggu sæti þrátt fyrir að 21 stig voru dregin af þeim vegna fjárhagsvandræðanna, Wayne Rooney er knattspyrnustjóri Derby. Enska þriðja deildin hefst þann 30. júlí en eins og sakir standa er Derby einungis sjö leikmenn á samningi við félagið.
Enski boltinn Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira