Arsenal og Juventus berjast um undirskrift Söru Bjarkar Atli Arason skrifar 22. júní 2022 22:00 Sara Björk er tvöfaldur Evrópumeistari Getty Images Sara Björk Gunnarsdóttir getur nánast valið með hvaða stórliði hún vill spila með á næsta leiktímabili. Stærstu lið Evrópu vilja fá Söru Björk til liðs við sig. Ítalski blaðamaðurinn Giovanni Albanese skrifaði á twitter fyrr í dag að hann hefði heimildir fyrir því að Juventus væri á eftir Söru Björk Gunnarsdóttir, sem nú er samningslaus eftir að hafa yfirgefið Lyon. L'obiettivo della #JuventusWomen per il centrocampo è Charlot #Bibault, in forza al Bordeaux. Classe 1990, nazionale francese: su di lei c'è anche il Montpellier. Solo un sogno proibito Sara Björk Gunnarsdóttir: sondata, sì, ma ci sono anche Arsenal e Real Madrid. #calciomercato— Giovanni Albanese (@GiovaAlbanese) June 22, 2022 Juventus er næst sigursælasta lið Ítalíu á eftir Torres en Juvetus hefur alfarið eignað sér ítölsku deildina og unnið hana síðustu fimm ár í röð. Það er fotbolti.net sem vekur athygli á þessum ummælum Albanese en samkvæmt ítalska blaðamanninum er enska liðið Arsenal einnig á eftir Söru Björk. Arsenal er eitt af sigursælustu liðum Englands en aðeins Chelsea hefur unnið ensku deildina oftar en Arsenal. Real Madrid er líka sagt áhugasamt upp Söru en Real er að byggja um vörumerki sitt í kvennafótboltanum eftir að hafa stofnað lið fyrir einungis tveimur árum síðan eftir yfirtöku og samruna við CD Tacón. Sara sagði í viðtali við Stöð 2 í vikunni að eitthvað væri í bígerð varðandi samningsmál hennar en það væri ekki orðið tímabært að greina frá því. Landslið kvenna í fótbolta Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Sjá meira
Ítalski blaðamaðurinn Giovanni Albanese skrifaði á twitter fyrr í dag að hann hefði heimildir fyrir því að Juventus væri á eftir Söru Björk Gunnarsdóttir, sem nú er samningslaus eftir að hafa yfirgefið Lyon. L'obiettivo della #JuventusWomen per il centrocampo è Charlot #Bibault, in forza al Bordeaux. Classe 1990, nazionale francese: su di lei c'è anche il Montpellier. Solo un sogno proibito Sara Björk Gunnarsdóttir: sondata, sì, ma ci sono anche Arsenal e Real Madrid. #calciomercato— Giovanni Albanese (@GiovaAlbanese) June 22, 2022 Juventus er næst sigursælasta lið Ítalíu á eftir Torres en Juvetus hefur alfarið eignað sér ítölsku deildina og unnið hana síðustu fimm ár í röð. Það er fotbolti.net sem vekur athygli á þessum ummælum Albanese en samkvæmt ítalska blaðamanninum er enska liðið Arsenal einnig á eftir Söru Björk. Arsenal er eitt af sigursælustu liðum Englands en aðeins Chelsea hefur unnið ensku deildina oftar en Arsenal. Real Madrid er líka sagt áhugasamt upp Söru en Real er að byggja um vörumerki sitt í kvennafótboltanum eftir að hafa stofnað lið fyrir einungis tveimur árum síðan eftir yfirtöku og samruna við CD Tacón. Sara sagði í viðtali við Stöð 2 í vikunni að eitthvað væri í bígerð varðandi samningsmál hennar en það væri ekki orðið tímabært að greina frá því.
Landslið kvenna í fótbolta Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti