Doctor Victor, Daníel Ágúst og Bomarz sameina krafta sína með dansvænu lagi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 24. júní 2022 16:30 Tónlistarmennirnir Doctor Victor, Daníel Ágúst og Bomarz fara dansandi inn í sumarið þar sem þeir voru að senda frá sér lagið Dansarinn (Club Edit). Upprunalega lagið var gefið út eftir samnefnda bók eftir Óskar Guðmundsson á vegum Storytel en ákveðið var að gera glænýja útgáfu. „Lagið kom upphaflega þannig til að Storytel höfðu samband við mig og sögðust vilja gera lag fyrir bókina „Dansarinn“ og Daníel Ágúst væri að fara lesa inn bókina. Þeim fannst því tilvalið að gera þemalag fyrir bókina og við Daníel Ágúst fórum í stúdíó með Bjarka Ómars, Bomarz. Útkoman varð að mjög skemmtilegu lag með texta eftir Daníel Ágúst í anda bókarinnar,“ segir Victor. Hér má sjá tónlistarmyndband af upprunalegu útgáfunni: Upprunalega lagið Dansarinn kom út um áramótin ásamt tónlistarmyndbandi en bókin og lagið unnu meðal annars til verðlauna á Storytel Awards. Í tilefni af hækkandi sól og rísandi gleði ákváðu þeir að henda í dansútgáfu. „Þegar það fór að styttast í sumarið fannst okkur tilvalið að gera dansvæna útgáfu af Dansaranum þar sem allir eru núna til í að dansa og skemmta sér. Ég hlakka til að frumflytja nýju útgáfuna á DJ setti á pallinum á Petersen svítunni í kvöld í góða veðrinu,“ segir Doctor Victor að lokum. View this post on Instagram A post shared by Doctor Victor (@doctorvictorsound) Tónlist Tengdar fréttir „Blanda af sumar fíling og því að fylgja hjartanu“ Plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Doctor Victor situr í áttunda sæti íslenska listans þessa vikuna með nýjasta lagið sitt Falling. Lagið hefur verið á siglingu upp á við á undanförnum vikum. Blaðamaður tók púlsinn á Victori. 4. júní 2022 16:01 Mest lesið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Fleiri fréttir Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Lagið kom upphaflega þannig til að Storytel höfðu samband við mig og sögðust vilja gera lag fyrir bókina „Dansarinn“ og Daníel Ágúst væri að fara lesa inn bókina. Þeim fannst því tilvalið að gera þemalag fyrir bókina og við Daníel Ágúst fórum í stúdíó með Bjarka Ómars, Bomarz. Útkoman varð að mjög skemmtilegu lag með texta eftir Daníel Ágúst í anda bókarinnar,“ segir Victor. Hér má sjá tónlistarmyndband af upprunalegu útgáfunni: Upprunalega lagið Dansarinn kom út um áramótin ásamt tónlistarmyndbandi en bókin og lagið unnu meðal annars til verðlauna á Storytel Awards. Í tilefni af hækkandi sól og rísandi gleði ákváðu þeir að henda í dansútgáfu. „Þegar það fór að styttast í sumarið fannst okkur tilvalið að gera dansvæna útgáfu af Dansaranum þar sem allir eru núna til í að dansa og skemmta sér. Ég hlakka til að frumflytja nýju útgáfuna á DJ setti á pallinum á Petersen svítunni í kvöld í góða veðrinu,“ segir Doctor Victor að lokum. View this post on Instagram A post shared by Doctor Victor (@doctorvictorsound)
Tónlist Tengdar fréttir „Blanda af sumar fíling og því að fylgja hjartanu“ Plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Doctor Victor situr í áttunda sæti íslenska listans þessa vikuna með nýjasta lagið sitt Falling. Lagið hefur verið á siglingu upp á við á undanförnum vikum. Blaðamaður tók púlsinn á Victori. 4. júní 2022 16:01 Mest lesið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Fleiri fréttir Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Blanda af sumar fíling og því að fylgja hjartanu“ Plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Doctor Victor situr í áttunda sæti íslenska listans þessa vikuna með nýjasta lagið sitt Falling. Lagið hefur verið á siglingu upp á við á undanförnum vikum. Blaðamaður tók púlsinn á Victori. 4. júní 2022 16:01