Æt blóm í einu garðyrkjustöðinni á Snæfellsnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. júní 2022 20:06 Þórður og Áslaug, sem reka og eiga einu garðyrkjustöðina á Snæfellsnesi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eina garðyrkjustöðin á Snæfellsnesi gerir það gott en hún framleiðir meðal annars salöt og æt blóm, ásamt því að vera með kaffihús með gómsætum hnallþórum. Það eru þau Áslaug Sigvaldadóttir og Þórður Runólfsson, sem eiga og reka stöðina og hafa gert það síðustu ár. Salat fyrir Snæfellinga er uppistaðan í ræktuninni, sem er vatnsræktun. „Við erum ekki tæknivædd, þetta er allt á höndum, þannig að við þurfum að passa þetta reglulega. Þórður er eiginlega vakandi og sofandi yfir þessu alla daga og sér um áburðargjöfina og loftunina og allt, sem snýr að því húsi. Ég aftur á móti sái og pakka,“ segir Áslaug. Eins og allt salat þá er það borðað með góðri lyst, en í Lágafelli eru líka ræktuð blóm, sem má borða með góðri lyst. Áslaug segir meira en nóg að gera í einu garðyrkjustöðinni á Snæfellsnesi.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, fólk er svolítið hrætt við að borða blóm af því að það heldur að þau séu eitruð eða eitthvað en salat og margt af þessu, sem við erum að borða eru blómin, eins og blómkál, það er í rauninni blómið af kálinu,“ bætir Áslaug við. Það er mikil vinna að reka garðyrkjustöð eins og Lágafell. „Þetta er náttúrulega eins og að vera með tveggja mánaða ungabarn allt lífið á meðan þú starfar við, því þú þarft að sinna þessu dag og nótt. Þú mátt ekkert fara af bæ eina nótt, þú veist ekkert hvað getur gerst, getur vatnið dottið af salatinu eða eitthvað annað komið uppá,“ segir Þórður. Þórður Runólfsson segir að það sé eins og að vera með tveggja mánaða ungabarn að reka garðyrkjustöð eins og Lágafell.Magnús Hlynur Hreiðarsson Áslaug og Þórður eru líka með kaffihús og gallerí við gróðrarstöðina þar sem boðið er upp á hnallþórur af bestu gerð. Áslaug með eina af kökunum í kaffihúsi þeirra hjóna, eplakaka með trönuberjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér er hægt að sjá upplýsingar um garðyrkjustöðina Snæfellsbær Garðyrkja Landbúnaður Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Fleiri fréttir Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Sjá meira
Það eru þau Áslaug Sigvaldadóttir og Þórður Runólfsson, sem eiga og reka stöðina og hafa gert það síðustu ár. Salat fyrir Snæfellinga er uppistaðan í ræktuninni, sem er vatnsræktun. „Við erum ekki tæknivædd, þetta er allt á höndum, þannig að við þurfum að passa þetta reglulega. Þórður er eiginlega vakandi og sofandi yfir þessu alla daga og sér um áburðargjöfina og loftunina og allt, sem snýr að því húsi. Ég aftur á móti sái og pakka,“ segir Áslaug. Eins og allt salat þá er það borðað með góðri lyst, en í Lágafelli eru líka ræktuð blóm, sem má borða með góðri lyst. Áslaug segir meira en nóg að gera í einu garðyrkjustöðinni á Snæfellsnesi.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, fólk er svolítið hrætt við að borða blóm af því að það heldur að þau séu eitruð eða eitthvað en salat og margt af þessu, sem við erum að borða eru blómin, eins og blómkál, það er í rauninni blómið af kálinu,“ bætir Áslaug við. Það er mikil vinna að reka garðyrkjustöð eins og Lágafell. „Þetta er náttúrulega eins og að vera með tveggja mánaða ungabarn allt lífið á meðan þú starfar við, því þú þarft að sinna þessu dag og nótt. Þú mátt ekkert fara af bæ eina nótt, þú veist ekkert hvað getur gerst, getur vatnið dottið af salatinu eða eitthvað annað komið uppá,“ segir Þórður. Þórður Runólfsson segir að það sé eins og að vera með tveggja mánaða ungabarn að reka garðyrkjustöð eins og Lágafell.Magnús Hlynur Hreiðarsson Áslaug og Þórður eru líka með kaffihús og gallerí við gróðrarstöðina þar sem boðið er upp á hnallþórur af bestu gerð. Áslaug með eina af kökunum í kaffihúsi þeirra hjóna, eplakaka með trönuberjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér er hægt að sjá upplýsingar um garðyrkjustöðina
Snæfellsbær Garðyrkja Landbúnaður Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Fleiri fréttir Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Sjá meira