Hættir við að keppa á HM af því að keppnin fer fram á sunnudegi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2022 13:31 Alina McDonald tryggði sér farseðilinn á HM í frjálsum um helgina en gaf hann strax frá sér af trúarástæðum. Getty/Steph Chambers Bandaríski stangarstökkvarinn Alina McDonald vann sér um helgina sæti á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í næsta mánuði með því að ná öðru sæti á bandaríska meistaramótinu. Hún mun þó ekki þiggja það. McDonald gaf sætið strax frá sér og það af trúarlegum ástæðum. Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum fer fram í Eugene í Oregon fylki frá 15. til 24. júlí en vandamálið er að stangarstökkskeppni kvenna fer fram á sunnudegi. USATF runner up Alina McDonald is ranked high enough to qualify for the World Championship team, but she is declining her spot on the team because the WC WPV Final is on a Sunday and she does not compete on Sundays. : @slorgebutler #USATFOutdoors pic.twitter.com/Ctyq3YOp6w— Pole Vault Power (@polevaultpower) June 25, 2022 Alina McDonald neitar að keppa á sunnudögum, sem er hvíldardagur samkvæmt hennar trú, og verður því ekki með. Alina hefur aldrei æft eða keppt á sunnudegi á sínum ferli. Hún er 24 ára gömul og frá Norður-Karólínufylki. McDonald stökk 4,65 metra í stangstökkinu á laugardaginn og varð önnur á eftir Sandi Morris. Þetta var besti árangur Alinu á árinu. „Ég gæti beðið þá um að færa keppnina af sunnudeginum en ég held að það sé of mikið að biðja um það. Ég myndi elska að fá að vera með á HM en það er sanngjarnast að gefa frá mér sætið,“ sagði Alina McDonald eftir keppnina. Frjálsar íþróttir Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
McDonald gaf sætið strax frá sér og það af trúarlegum ástæðum. Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum fer fram í Eugene í Oregon fylki frá 15. til 24. júlí en vandamálið er að stangarstökkskeppni kvenna fer fram á sunnudegi. USATF runner up Alina McDonald is ranked high enough to qualify for the World Championship team, but she is declining her spot on the team because the WC WPV Final is on a Sunday and she does not compete on Sundays. : @slorgebutler #USATFOutdoors pic.twitter.com/Ctyq3YOp6w— Pole Vault Power (@polevaultpower) June 25, 2022 Alina McDonald neitar að keppa á sunnudögum, sem er hvíldardagur samkvæmt hennar trú, og verður því ekki með. Alina hefur aldrei æft eða keppt á sunnudegi á sínum ferli. Hún er 24 ára gömul og frá Norður-Karólínufylki. McDonald stökk 4,65 metra í stangstökkinu á laugardaginn og varð önnur á eftir Sandi Morris. Þetta var besti árangur Alinu á árinu. „Ég gæti beðið þá um að færa keppnina af sunnudeginum en ég held að það sé of mikið að biðja um það. Ég myndi elska að fá að vera með á HM en það er sanngjarnast að gefa frá mér sætið,“ sagði Alina McDonald eftir keppnina.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira