Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um kæru sem lögð hefur verið fram á hendur Vítalíu Lazarevu og Arnari Grant fyrir tilraun til fjárkúgunar.

Þá segjum við frá áformum um margföldun á afköstum Íslendinga í kolefnisförgun en til stendur að byggja nýja verksmiðju á Hellisheiði auk þess sem Landsvirkjun hefur ákveðið að hefja kolefnisförgun á Þeistareykjum.

Einnig fjöllum við um leiðtogafund Nató sem hefst í Madríd á morgun og segjum frá rafknúnum farþegahjólum sem hafa vakið mikla lukku hjá fólki með fötlun í Hafnarfirði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×