Hundrað og eins árs gamall fyrrum fangavörður dæmdur í fimm ára fangelsi Árni Sæberg skrifar 28. júní 2022 13:45 Maðurinn hefur ekki verið nafngreindur og hann lét ekkert sjá í andlit sitt fyrir dómi í dag. Michele Tantussi/AP Dómstóll í Brandenburg dæmdi hundrað og eins árs gamlan mann til fimm ára fangelsisrefsingar í dag fyrir hlutverk hans í helförinni. Maðurinn var fangavörður í hinum illræmdu Sachsenhausen útrýmingarbúðum á árunum 1942 til 1945. Hann neitaði sök í málinu og sagðist ekkert hafa vitað af voðaverkunum sem framin voru í Sachsenhausen. Maðurinn er sá elsti sem hlotið hefur dóm fyrir þátttöku í helförinni en Þjóðverjar hafa frá árinu 2011 stungið nokkrum eldri mönnum í fangelsi fyrir það að hafa verið fangaverðir í útrýmingarbúðum. Árið 2011 var sett dómafordæmi sem gerði dómurum kleift að dæma menn fyrir þátttöku í helförinni án þess að sannað væri að þeir hefðu með beinum hætti komið að morðum sem framin voru í útrýmingarbúðum. John Demjanjuk var þá dæmdur í fimm ára fangelsi. Tugir þúsunda fanga voru myrt í Sachsenhausen fangabúðunum frá stofnun þeirra árið 1936 til loka seinni heimstyrjaldarinnar árið 1945. Samkvæmt upplýsingum á vefsíðu safns um fangabúðirnar voru sumir fanganna fórnarlömb kerfisbundinnar útrýmingar. Maðurinn var ákærður fyrir hlutdeild í morðum 3.500 þeirra sem létust. „Með starfi þínu tókst þú þátt í fjöldaútrýmingu af fúsum og frjálsum vilja,“ sagði dómarinn í málinu, Udo Lechtermann. Í frétt Deutsche Welle segir að maðurinn muni að öllum líkindum ekki afplána dóminn, enda er hann ansi gamall. Þýskaland Seinni heimsstyrjöldin Tengdar fréttir Hundrað ára gamall maður ákærður fyrir þátt sinn í helförinni Hundrað ára gamall Þjóðverji verður dreginn fyrir dómstóla í haust. Hann er ákærður fyrir hlutdeild í rúmlega 3,500 morðum. 1. ágúst 2021 22:50 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira
Maðurinn er sá elsti sem hlotið hefur dóm fyrir þátttöku í helförinni en Þjóðverjar hafa frá árinu 2011 stungið nokkrum eldri mönnum í fangelsi fyrir það að hafa verið fangaverðir í útrýmingarbúðum. Árið 2011 var sett dómafordæmi sem gerði dómurum kleift að dæma menn fyrir þátttöku í helförinni án þess að sannað væri að þeir hefðu með beinum hætti komið að morðum sem framin voru í útrýmingarbúðum. John Demjanjuk var þá dæmdur í fimm ára fangelsi. Tugir þúsunda fanga voru myrt í Sachsenhausen fangabúðunum frá stofnun þeirra árið 1936 til loka seinni heimstyrjaldarinnar árið 1945. Samkvæmt upplýsingum á vefsíðu safns um fangabúðirnar voru sumir fanganna fórnarlömb kerfisbundinnar útrýmingar. Maðurinn var ákærður fyrir hlutdeild í morðum 3.500 þeirra sem létust. „Með starfi þínu tókst þú þátt í fjöldaútrýmingu af fúsum og frjálsum vilja,“ sagði dómarinn í málinu, Udo Lechtermann. Í frétt Deutsche Welle segir að maðurinn muni að öllum líkindum ekki afplána dóminn, enda er hann ansi gamall.
Þýskaland Seinni heimsstyrjöldin Tengdar fréttir Hundrað ára gamall maður ákærður fyrir þátt sinn í helförinni Hundrað ára gamall Þjóðverji verður dreginn fyrir dómstóla í haust. Hann er ákærður fyrir hlutdeild í rúmlega 3,500 morðum. 1. ágúst 2021 22:50 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira
Hundrað ára gamall maður ákærður fyrir þátt sinn í helförinni Hundrað ára gamall Þjóðverji verður dreginn fyrir dómstóla í haust. Hann er ákærður fyrir hlutdeild í rúmlega 3,500 morðum. 1. ágúst 2021 22:50