Linda stýrir Kvennaathvarfinu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. júní 2022 10:51 Linda Dröfn Gunnarsdóttir er ný framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Mynd/Ásta Kristjáns Linda Dröfn Gunnarsdóttir hefur verið ráðin til að gegna starfi framkvæmdastýru Samtaka um kvennaathvarf. Hún tekur við starfinu af Sigþrúði Guðmundsdóttur, sem stýrt hefur athvarfinu síðastliðin sextán ár. Linda er með meistaragráðu í Evrópufræðum frá Árósarháskóla og B.A. í spænsku frá Háskóla Íslands. Auk þess er Linda með kennsluréttindi og hefur einnig lokið rekstrar- og fjármálanámi frá Opna Háskólanum í Háskólanum í Reykjavík. Í tilkynningu frá Samtökum um kvennaathvarf kemur fram að Linda hefur umfangsmikla reynslu af starfi í fjölmenningarsamfélagi og með fólki með fjölbreyttan bakgrunn. Hún hefur starfað lengi í alþjóðamálum og málefnum flóttamanna en hún gegndi stöðu verkefnastjóra vegna komu flóttafólks hjá Ísafjarðarbæ og starfar í dag sem verkefnastjóri þróunarverkefna og staðgengill forstöðumanns hjá Fjölmenningarsetri. . „Þetta eru mjög spennandi tímamót fyrir nýja framkvæmdastýru að koma inn í Kvennaathvarfið. Það hafa orðið gríðarlega miklar breytingar á rekstri athvarfsins á síðustu árum, bygging og rekstur áfangaheimilis fyrir 18 konur og athvarf á Akureyri hafa nýlega bæst við. Auk þess er undirbúningur fyrir byggingu nýs athvarfs í fullum gangi. Þessi nýju verkefni til viðbótar við rekstur neyðarathvarfsins í Reykjavík eru talsvert mikil áskorun. Það er því mikilvægt að fá inn hæfan stjórnanda sem býr yfir þeim persónuleika og reynslu sem Linda Dröfn hefur og við hlökkum til að fá hana til liðs við Kvennaathvarfið." er haft eftir Huldu Ragnheiði Árnadóttur, stjórnarformaður Kvennaathvarfsins í tilkynningunni Vistaskipti Tímamót Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Sjá meira
Linda er með meistaragráðu í Evrópufræðum frá Árósarháskóla og B.A. í spænsku frá Háskóla Íslands. Auk þess er Linda með kennsluréttindi og hefur einnig lokið rekstrar- og fjármálanámi frá Opna Háskólanum í Háskólanum í Reykjavík. Í tilkynningu frá Samtökum um kvennaathvarf kemur fram að Linda hefur umfangsmikla reynslu af starfi í fjölmenningarsamfélagi og með fólki með fjölbreyttan bakgrunn. Hún hefur starfað lengi í alþjóðamálum og málefnum flóttamanna en hún gegndi stöðu verkefnastjóra vegna komu flóttafólks hjá Ísafjarðarbæ og starfar í dag sem verkefnastjóri þróunarverkefna og staðgengill forstöðumanns hjá Fjölmenningarsetri. . „Þetta eru mjög spennandi tímamót fyrir nýja framkvæmdastýru að koma inn í Kvennaathvarfið. Það hafa orðið gríðarlega miklar breytingar á rekstri athvarfsins á síðustu árum, bygging og rekstur áfangaheimilis fyrir 18 konur og athvarf á Akureyri hafa nýlega bæst við. Auk þess er undirbúningur fyrir byggingu nýs athvarfs í fullum gangi. Þessi nýju verkefni til viðbótar við rekstur neyðarathvarfsins í Reykjavík eru talsvert mikil áskorun. Það er því mikilvægt að fá inn hæfan stjórnanda sem býr yfir þeim persónuleika og reynslu sem Linda Dröfn hefur og við hlökkum til að fá hana til liðs við Kvennaathvarfið." er haft eftir Huldu Ragnheiði Árnadóttur, stjórnarformaður Kvennaathvarfsins í tilkynningunni
Vistaskipti Tímamót Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Sjá meira