Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um leiðtogafund Nato sem nú fer fram í Madríd á Spáni. Tyrkir sættust á það í gær að samþykkja inngöngu Svía og Finna í bandalagið.

 Við heyrum einnig í Katrínu Jakobsdóttir forsætisráðherra sem sækir fundinn fyrir hönd Íslands. Þá verður rætt við forstjóra Heimkaupa en netverslunin hóf í morgun heimsendingu á áfengi. 

Einnig fjöllum við um verðbólguna sem hefur ekki verið hærri hér á landi síðan 2009 og ræðum við Sigurð Guðmundsson listamann um verk hans á Djúpavogi sem sveitarstjórnin vill færa annað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×