Cristiano Ronaldo vill 83 milljóna bætur fá lögmanni konunnar frá Las Vegas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2022 08:31 Cristiano Ronaldo fagnar marki með Manchester United en hann fagnaði líka sigri í kærumálinu i Las Vegas. Getty/Ash Donelon Máli Cristiano Ronaldo og konunnar frá Las Vegas sem kærði hann fyrir nauðgun er ekki alveg lokið þótt að dómari hafi vísað kærumáli konunnar frá. Nú vilja lögmenn Ronaldo fá bætur. Ronaldo vill nú að bandaríski dómarinn skipi lögmanni konunnar, sem kærði hann fyrir nauðgun, að borga honum meira en 626 þúsund dollara í miskabætur eða meira en 83,6 milljónir króna. Dómarinn sem um ræðir er Jennifer Dorsey og hún var beðin um að sjá til að gera lögmann konunnar, Leslie Mark Stovall, persónulega ábyrga fyrir bótunum. Cristiano Ronaldo is asking a U.S. judge to order a woman s lawyer to pay the international soccer star more than $626,000 after claiming in a failed lawsuit seeking millions of dollars that Ronaldo raped the woman in Las Vegas nearly a decade earlier. https://t.co/197fbPslEu— AP Sports (@AP_Sports) June 29, 2022 Dómarinn hafði vísað málinu frá 10. júní þar sem Stovall lögmaður gerðist sek um að nota ólögleg sönnunargögn sem voru annaðhvort stolin eða hafði verið lekið til hennar. Lögmaðurinn fékk væna útreið frá dómaranum þegar kom að siðferði og að brjóta reglur dómstólsins. Fyrir vikið var málinu endanlega vísað frá og getur konan, Kathryn Mayorga að nafni, ekki aftur kært Ronaldo fyrir nauðgun. Bæturnar eru mun hærri en 375 þúsund dollara greiðsla Ronaldo til konunnar árið 2010 fyrir að þegja um málið. Lögmenn Ronaldo neita því ekki að Ronaldo hafi hitt Mayorga í júní 2008 og þau hafi sofið saman en það hafi verið með samþykki hennar. Mayorga er fyrrum fyrirsæta og kennari sem býr á Las Vegas svæðinu. Þau hittust á næturklúbbi á sínum tíma og fóru saman upp á hótelherbergi hans. Enski boltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Ronaldo vill nú að bandaríski dómarinn skipi lögmanni konunnar, sem kærði hann fyrir nauðgun, að borga honum meira en 626 þúsund dollara í miskabætur eða meira en 83,6 milljónir króna. Dómarinn sem um ræðir er Jennifer Dorsey og hún var beðin um að sjá til að gera lögmann konunnar, Leslie Mark Stovall, persónulega ábyrga fyrir bótunum. Cristiano Ronaldo is asking a U.S. judge to order a woman s lawyer to pay the international soccer star more than $626,000 after claiming in a failed lawsuit seeking millions of dollars that Ronaldo raped the woman in Las Vegas nearly a decade earlier. https://t.co/197fbPslEu— AP Sports (@AP_Sports) June 29, 2022 Dómarinn hafði vísað málinu frá 10. júní þar sem Stovall lögmaður gerðist sek um að nota ólögleg sönnunargögn sem voru annaðhvort stolin eða hafði verið lekið til hennar. Lögmaðurinn fékk væna útreið frá dómaranum þegar kom að siðferði og að brjóta reglur dómstólsins. Fyrir vikið var málinu endanlega vísað frá og getur konan, Kathryn Mayorga að nafni, ekki aftur kært Ronaldo fyrir nauðgun. Bæturnar eru mun hærri en 375 þúsund dollara greiðsla Ronaldo til konunnar árið 2010 fyrir að þegja um málið. Lögmenn Ronaldo neita því ekki að Ronaldo hafi hitt Mayorga í júní 2008 og þau hafi sofið saman en það hafi verið með samþykki hennar. Mayorga er fyrrum fyrirsæta og kennari sem býr á Las Vegas svæðinu. Þau hittust á næturklúbbi á sínum tíma og fóru saman upp á hótelherbergi hans.
Enski boltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira