„Eitt ríki, tvö kerfi“ verður stefna Kína í málefnum Hong Kong um ókomna tíð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. júlí 2022 07:45 Jinping sagði „eitt ríki, tvö kerfi“ verða stefnu stjórnvalda gagnvart Hong Kong um ókomna tíð. AP/Selim Chtayti Stefna Kína um „eitt ríki, tvö kerfi“ hefur reynst vel og verður áfram viðhöfð. Þetta segir Xi Jinping, forseti Kína, en Kínverjar fagna því nú að 25 ár eru liðin frá því að Bretar létu borgina af hendi. Mikil öryggisgæsla er í Hong Kong, þar sem Xi er staddur í heimsókn. Forsetinn lagði mikið upp úr því í ræðu sinni til að marka tímamótin að verja stefnu kínverskra stjórnvalda hvað varðar Hong Kong, sem hefur sætt mikilli gagnrýni. „Eitt ríki, tvö kerfi“ stefnan gengur út á að Hong Kong tilheyri Kína og sé hluti af Kína en sé á sama tíma sjálfráð um ýmis málefni og að íbúar borgarinnar njóti ýmissa réttinda sem aðrir íbúar Kína njóta ekki, til að mynda tjáningarfrelsis og frelsis til að mótmæla. Fyrirkomulagið má rekja til samkomulags milli Breta og Kínverja og er fest í lög í Hong Kong. Samkomulagið gildir hins vegar aðeins til 2047, sem er nokkuð sem margir íbúar Hong Kong hafa nokkrar áhyggjur af. Xi sagði hins vegar í morgun að „eitt ríki, tvö kerfi“ þyrfti að verða hin opinbera stefna um ókomna tíð. Hann sagði kerfið hafa tryggt íbúum Hong Kong stöðugleika og öryggi í 25 ár, auk þess að vernda grundvallarhagsmuni Kína. Ekki eru allir á sama máli og Xi en aukin afskipti kínverskra stjórnvalda, meðal annars aðgerðir gegn tjáningarfrelsinu, hafa vakið hörð viðbrögð og mótmæli meðal íbúa Hong Kong og vestrænna ríkja. Bretar hafa gengið svo langt að saka Kínverja um að hafa brotið gegn samkomulaginu. Kína Hong Kong Mannréttindi Tjáningarfrelsi Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómeters hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Sjá meira
Mikil öryggisgæsla er í Hong Kong, þar sem Xi er staddur í heimsókn. Forsetinn lagði mikið upp úr því í ræðu sinni til að marka tímamótin að verja stefnu kínverskra stjórnvalda hvað varðar Hong Kong, sem hefur sætt mikilli gagnrýni. „Eitt ríki, tvö kerfi“ stefnan gengur út á að Hong Kong tilheyri Kína og sé hluti af Kína en sé á sama tíma sjálfráð um ýmis málefni og að íbúar borgarinnar njóti ýmissa réttinda sem aðrir íbúar Kína njóta ekki, til að mynda tjáningarfrelsis og frelsis til að mótmæla. Fyrirkomulagið má rekja til samkomulags milli Breta og Kínverja og er fest í lög í Hong Kong. Samkomulagið gildir hins vegar aðeins til 2047, sem er nokkuð sem margir íbúar Hong Kong hafa nokkrar áhyggjur af. Xi sagði hins vegar í morgun að „eitt ríki, tvö kerfi“ þyrfti að verða hin opinbera stefna um ókomna tíð. Hann sagði kerfið hafa tryggt íbúum Hong Kong stöðugleika og öryggi í 25 ár, auk þess að vernda grundvallarhagsmuni Kína. Ekki eru allir á sama máli og Xi en aukin afskipti kínverskra stjórnvalda, meðal annars aðgerðir gegn tjáningarfrelsinu, hafa vakið hörð viðbrögð og mótmæli meðal íbúa Hong Kong og vestrænna ríkja. Bretar hafa gengið svo langt að saka Kínverja um að hafa brotið gegn samkomulaginu.
Kína Hong Kong Mannréttindi Tjáningarfrelsi Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómeters hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent