Sextán ára strákur opnaði markareikninginn sinn í MLS með sigurmarki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2022 15:30 Serge Ngoma fagnar hér sigurmarki sínu fyrir New York Red Bulls á móti Atlanta United á Red Bull Arena. Getty/Ira L. Black Serge Ngoma var í nótt yngsti leikmaðurinn til að skora mark í MLS-deildinni á tímabilinu. Ngoma, sem er aðeins sextán ára gamall, skoraði þá sigurmark New York Red Bulls á móti Atlanta United. View this post on Instagram A post shared by New York Red Bulls (@newyorkredbulls) Atlanta United hafði komist í 1-0 með marki Josef Martínez á 75. mínútu leiksins. Lewis Morgan jafnaði úr vítaspyrnu en Ngoma, sem kom inn á sem varamaður á 69. mínútu skoraði sigurmarkið á 89. mínútu. Ngoma stal boltanum af varnarmanni Atlanta United og skoraði af mikilli yfirvegun. Þetta var fjórði leikur stráksins í bandarísku deildinni en hann er uppalinn hjá New York Red Bulls. Ngoma fæddist 9. júlí 2005 og verður því sautján ára gamall á næstu dögum. Það má sjá sigurmarkið hans hér fyrir neðan. 16-year-old Serge Ngoma s first MLS goal is an 89th-minute winner (via @NewYorkRedBulls)pic.twitter.com/tppMvJY9E0— B/R Football (@brfootball) July 1, 2022 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Ngoma, sem er aðeins sextán ára gamall, skoraði þá sigurmark New York Red Bulls á móti Atlanta United. View this post on Instagram A post shared by New York Red Bulls (@newyorkredbulls) Atlanta United hafði komist í 1-0 með marki Josef Martínez á 75. mínútu leiksins. Lewis Morgan jafnaði úr vítaspyrnu en Ngoma, sem kom inn á sem varamaður á 69. mínútu skoraði sigurmarkið á 89. mínútu. Ngoma stal boltanum af varnarmanni Atlanta United og skoraði af mikilli yfirvegun. Þetta var fjórði leikur stráksins í bandarísku deildinni en hann er uppalinn hjá New York Red Bulls. Ngoma fæddist 9. júlí 2005 og verður því sautján ára gamall á næstu dögum. Það má sjá sigurmarkið hans hér fyrir neðan. 16-year-old Serge Ngoma s first MLS goal is an 89th-minute winner (via @NewYorkRedBulls)pic.twitter.com/tppMvJY9E0— B/R Football (@brfootball) July 1, 2022
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira