Logan Paul gengur til liðs við WWE Bjarki Sigurðsson skrifar 1. júlí 2022 22:27 Logan Paul eftir að hann skrifaði undir samninginn í gærkvöldi. Instagram Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul hefur skrifað undir samning við World Wrestling Entertainment (WWE). Hann ætlar að glíma við fjölbragðaglímukappann The Miz undir lok júlimánaðar á Summerslam. Paul hefur einu sinni áður keppt í fjölbragðaglímu fyrir WWE og var það í apríl á þessu ári. Þá var hann í liði með The Miz og unnu þeir bardagann. Undir lokin sveik The Miz þó Paul og tók hann niður. „The Miz er dauður fyrir mér, hann er óvinur minn og ég skrifaði undir þennan samning svo ég gæti rústað honum á Summerslam,“ sagði Paul eftir að hann skrifaði undir samninginn. View this post on Instagram A post shared by Logan Paul (@loganpaul) Paul hefur einnig reynt fyrir sér í hnefaleikum og hefur barist þrisvar í þeirri íþrótt. Hann gerði jafntefli við aðra samfélagsmiðlastjörnu, KSI, en tapaði fyrir honum þegar þeir mættust aftur ári seinna. Hann gerði síðan aftur jafntefli þegar hann mæti Floyd Mayweather í fyrrasumar. Litli bróðir Logan Paul, Jake Paul, hefur staðið sig betur en bróðir sinn í hnefaleikum. Hann hefur keppt fimm sinnum og unnið alla sína bardaga. Box Samfélagsmiðlar Glíma Fjölbragðaglíma Tengdar fréttir Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul er á landinu Í gærkvöldi sást til samfélagsmiðlastjörnunnar og hnefaleikakappans Logan Paul spóka sig um í miðbæ Reykjavíkur, meðal annars á skemmtistaðnum Bankastræti club. 19. september 2021 23:44 Mayweather mistókst að rota YouTube-stjörnuna Floyd Mayweather tókst ekki að rota YouTube-stjörnuna Logan Paul í boxbardaga þeirra í Miami í nótt. 7. júní 2021 10:01 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira
Paul hefur einu sinni áður keppt í fjölbragðaglímu fyrir WWE og var það í apríl á þessu ári. Þá var hann í liði með The Miz og unnu þeir bardagann. Undir lokin sveik The Miz þó Paul og tók hann niður. „The Miz er dauður fyrir mér, hann er óvinur minn og ég skrifaði undir þennan samning svo ég gæti rústað honum á Summerslam,“ sagði Paul eftir að hann skrifaði undir samninginn. View this post on Instagram A post shared by Logan Paul (@loganpaul) Paul hefur einnig reynt fyrir sér í hnefaleikum og hefur barist þrisvar í þeirri íþrótt. Hann gerði jafntefli við aðra samfélagsmiðlastjörnu, KSI, en tapaði fyrir honum þegar þeir mættust aftur ári seinna. Hann gerði síðan aftur jafntefli þegar hann mæti Floyd Mayweather í fyrrasumar. Litli bróðir Logan Paul, Jake Paul, hefur staðið sig betur en bróðir sinn í hnefaleikum. Hann hefur keppt fimm sinnum og unnið alla sína bardaga.
Box Samfélagsmiðlar Glíma Fjölbragðaglíma Tengdar fréttir Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul er á landinu Í gærkvöldi sást til samfélagsmiðlastjörnunnar og hnefaleikakappans Logan Paul spóka sig um í miðbæ Reykjavíkur, meðal annars á skemmtistaðnum Bankastræti club. 19. september 2021 23:44 Mayweather mistókst að rota YouTube-stjörnuna Floyd Mayweather tókst ekki að rota YouTube-stjörnuna Logan Paul í boxbardaga þeirra í Miami í nótt. 7. júní 2021 10:01 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira
Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul er á landinu Í gærkvöldi sást til samfélagsmiðlastjörnunnar og hnefaleikakappans Logan Paul spóka sig um í miðbæ Reykjavíkur, meðal annars á skemmtistaðnum Bankastræti club. 19. september 2021 23:44
Mayweather mistókst að rota YouTube-stjörnuna Floyd Mayweather tókst ekki að rota YouTube-stjörnuna Logan Paul í boxbardaga þeirra í Miami í nótt. 7. júní 2021 10:01