Telja að málverk á hollenska þinginu sé ránsfengur nasista Bjarki Sigurðsson skrifar 4. júlí 2022 13:26 Málverkið hefur verið geymt í Binnenhof, þinghúsi Hollands, í yfir tuttugu ár. Getty/Patrick van Katwijk Menningarminjastofnun Hollands hefur lagt hald á málverk sem hangið hefur á veggjum hollenska þinghússins í yfir tuttugu ár. Talið er að nastistar hafi stolið málverkinu á tímum seinna stríðs. Málverkið „Fiskibátar undan ströndum“ sem hollenski málarinn Hendrik Willem Mesdag málaði á nítjándu öld hefur hangið á vegg í hollenska þinghúsinu í að minnsta kosti tvo áratugi. Menningarminjastofnun Hollands telur að málverkið gæti verið ránsfengur nasista frá tímum seinni heimsstyrjaldarinnar en stofnunin rannsakar nú fjölda listaverka í eigu hollenskra ríkisstofnanna. Verkin sem stofnunin skoðar eiga það sameiginlegt að hafa verið skilað til Hollands frá Þýskalandi eftir heimsstyrjöldina. Málverkið var selt á uppboði í Haag árið 1941, ári eftir að nasistar réðust inn í Holland. Líklegt er að þeir sem seldu málverkið á uppboði hafi gert það til þess að geta flúið land. Því flokkast það sem ránsfengur. „Það er enginn frjáls vilji ef fjölskylda þar af selja eitthvað til að geta flúið til öruggs lands,“ hefur fréttaveitan Reuters eftir Dolf Muller, talsmanni stofnunarinnar. Þegar málverkinu var skilað aftur til Hollands eftir stríð var ekki hægt að finna út úr því hver hafði selt það á sínum tíma. Því varð það að ríkiseign. Nú vill stofnunin meina að tæknin sé orðin þróaðri og að skjalasafn þeirra sé orðið víðtækara. Því ætti að vera hægt að vinna upprunalegan eiganda. Það sé þó ekki auðvelt og líkir Perry Schrier, ráðgjafi hjá stofnuninni, því við að reyna að leysa áttatíu ára gamalt sakamál. Holland Seinni heimsstyrjöldin Myndlist Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Fleiri fréttir Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Sjá meira
Málverkið „Fiskibátar undan ströndum“ sem hollenski málarinn Hendrik Willem Mesdag málaði á nítjándu öld hefur hangið á vegg í hollenska þinghúsinu í að minnsta kosti tvo áratugi. Menningarminjastofnun Hollands telur að málverkið gæti verið ránsfengur nasista frá tímum seinni heimsstyrjaldarinnar en stofnunin rannsakar nú fjölda listaverka í eigu hollenskra ríkisstofnanna. Verkin sem stofnunin skoðar eiga það sameiginlegt að hafa verið skilað til Hollands frá Þýskalandi eftir heimsstyrjöldina. Málverkið var selt á uppboði í Haag árið 1941, ári eftir að nasistar réðust inn í Holland. Líklegt er að þeir sem seldu málverkið á uppboði hafi gert það til þess að geta flúið land. Því flokkast það sem ránsfengur. „Það er enginn frjáls vilji ef fjölskylda þar af selja eitthvað til að geta flúið til öruggs lands,“ hefur fréttaveitan Reuters eftir Dolf Muller, talsmanni stofnunarinnar. Þegar málverkinu var skilað aftur til Hollands eftir stríð var ekki hægt að finna út úr því hver hafði selt það á sínum tíma. Því varð það að ríkiseign. Nú vill stofnunin meina að tæknin sé orðin þróaðri og að skjalasafn þeirra sé orðið víðtækara. Því ætti að vera hægt að vinna upprunalegan eiganda. Það sé þó ekki auðvelt og líkir Perry Schrier, ráðgjafi hjá stofnuninni, því við að reyna að leysa áttatíu ára gamalt sakamál.
Holland Seinni heimsstyrjöldin Myndlist Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Fleiri fréttir Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Sjá meira