Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Lilja Alfreðsdóttir viðskiptaráðherra tekur undir gagnrýni verkalýðshreyfingarinnar á miklar arðgreiðslur fyrirtækja á sama tíma og verðlag hækkar.

Rætt verður við ráðherrann í hádegisfréttum Bylgjunnar. 

Þá fjöllum við um eldinn sem kom upp í Kísilveri Elkem á Grundartanga í nótt en þar mun starfsemin skerðast á næstunni. 

Einnig ræðum við tíðar skotárásir á vesturlöndum við afbrotafræðing og heyrum í stofnanda veitingastaðarins Óx sem í gær hlaut Michelin stjörnuna eftirsóttu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×