Megan Rapinoe heiðrar Brittney Griner á orðuafhendingu í Hvíta húsinu Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 8. júlí 2022 11:13 Knattspyrnukonan Megan Rapinoe á orðuafhendingunni. Susan Walsh/Associated Press Joe Biden Bandaríkjaforseti veitti sautján manns friðarorðu forsetans nú í gær. Meðal viðtakenda voru fimleikakonan Simone Biles, knattspyrnukonan Megan Rapinoe og stofnandi Apple, Steve Jobs. Þetta er í fyrsta sinn sem Biden veitir orðuna frá því að hann tók við embætti en hann sagði orðuna vera veitta til einstaklinga sem hafi stutt gildi Bandaríkjana og verið til fyrirmyndar í sínum verkum. Meðal viðtakenda var einnig fyrrum stórfylkis- og liðsforinginn Wilma Vaught, fyrsti Bandaríkjamaðurinn til þess að fá Covid bóluefni utan lyfjaprófana. Stofnandi Apple, Steve Jobs og fyrrverandi þingmaður Repúblikana John McCain hlutu orðuna einnig eftir andlát sitt. Þetta kemur fram í umfjöllun CNN. Á athöfninni heiðraði knattspyrnukonan Megan Rapinoe körfuboltakonuna Brittney Griner sem hefur verið í haldi Rússa síðan í febrúar en hún var handtekin á flugvelli í Rússlandi vegna hassolíu sem hún hafði meðferðis í rafrettu. Þess má geta að Biden er einnig handhafi Friðarorðu sjálfur. Fyrrverandi forseti Bandaríkjanna Barack Obama veitti honum orðuna árið 2017 þegar Biden gegndi embætti varaforseta. Rapinoe heiðrar Brittney Griner á jakka sínum.Skjáskot af Instagram Rapinoe. Hægt er að sjá myndband af afhendingunni í spilaranum hér að ofan. Mál Brittney Griner Bandaríkin Joe Biden Tengdar fréttir Rapinoe og Biles fá Frelsisorðu Bandaríkjaforseta Hvíta húsið tilkynnti í dag að knattspyrnukonan Megan Rapinoe yrði meðal þeirra sem myndi fá Frelsisorðu Bandaríkjaforseta. Fimleikadrottningin Simone Biles verður einnig meðal þeirra sem hlotnast sá heiður að þessu sinni. 2. júlí 2022 08:01 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn sem Biden veitir orðuna frá því að hann tók við embætti en hann sagði orðuna vera veitta til einstaklinga sem hafi stutt gildi Bandaríkjana og verið til fyrirmyndar í sínum verkum. Meðal viðtakenda var einnig fyrrum stórfylkis- og liðsforinginn Wilma Vaught, fyrsti Bandaríkjamaðurinn til þess að fá Covid bóluefni utan lyfjaprófana. Stofnandi Apple, Steve Jobs og fyrrverandi þingmaður Repúblikana John McCain hlutu orðuna einnig eftir andlát sitt. Þetta kemur fram í umfjöllun CNN. Á athöfninni heiðraði knattspyrnukonan Megan Rapinoe körfuboltakonuna Brittney Griner sem hefur verið í haldi Rússa síðan í febrúar en hún var handtekin á flugvelli í Rússlandi vegna hassolíu sem hún hafði meðferðis í rafrettu. Þess má geta að Biden er einnig handhafi Friðarorðu sjálfur. Fyrrverandi forseti Bandaríkjanna Barack Obama veitti honum orðuna árið 2017 þegar Biden gegndi embætti varaforseta. Rapinoe heiðrar Brittney Griner á jakka sínum.Skjáskot af Instagram Rapinoe. Hægt er að sjá myndband af afhendingunni í spilaranum hér að ofan.
Mál Brittney Griner Bandaríkin Joe Biden Tengdar fréttir Rapinoe og Biles fá Frelsisorðu Bandaríkjaforseta Hvíta húsið tilkynnti í dag að knattspyrnukonan Megan Rapinoe yrði meðal þeirra sem myndi fá Frelsisorðu Bandaríkjaforseta. Fimleikadrottningin Simone Biles verður einnig meðal þeirra sem hlotnast sá heiður að þessu sinni. 2. júlí 2022 08:01 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Rapinoe og Biles fá Frelsisorðu Bandaríkjaforseta Hvíta húsið tilkynnti í dag að knattspyrnukonan Megan Rapinoe yrði meðal þeirra sem myndi fá Frelsisorðu Bandaríkjaforseta. Fimleikadrottningin Simone Biles verður einnig meðal þeirra sem hlotnast sá heiður að þessu sinni. 2. júlí 2022 08:01