Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um morðið á Shinzo Abe, fyrrum forsætisráðherra Japans í nótt. Við heyrum í Íslendingi sem býr í Japan sem segir þjóðina í áfalli.

Þá fjöllum við um ástandið í Bretlandi þar sem íhaldsmenn leita nú að nýjum leiðtoga. Ben Wallace varnarmálaráðherra þykir líklegasti arftaki Borisar Johnson. 

Einnig heyrum við í borgarfulltrúa VG sem vill einkaþotur á brott frá Reykjavíkurflugvelli og veltum fyrir okkur helgarveðrinu fyrir komandi helgi en óttast er að lægð úr suðvestri muni valda usla um helgina einkum sunnan og vestantil.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×