🛬 @paulpogba è arrivato a Torino pic.twitter.com/MB6rN9nVFc
— JuventusFC (@juventusfc) July 8, 2022
Di Maria kemur til Juventus frá PSG á frjálsri sölu þar sem samningur hans við franska félagið var útrunninn. Samningur Pogba við Manchester United var sömuleiðis útrunninn og kemur hann því einnig á frjálsri sölu til ítalska liðsins.
Di Maria er 34 ára gamall. Hann lék 295 leiki með PSG og skoraði í þeim 93 mörk en Di Maria hefur meðal annars leikið með Real Madrid og Manchester United á sínum ferli.
Buonanotte dal Fideo 😉
— JuventusFC (@juventusfc) July 8, 2022
𝒜𝓃𝑔𝑒𝓁 𝒟𝒾 𝑀𝒶𝓇𝒾𝒶 ✍🏻#WelcomeAngel pic.twitter.com/aEpwtDLqEj
Pogba lék með Juventus áður en Manchester United keypti hann á 105 milljónir evra árið 2016. Pogba skoraði 39 mörk í 232 leikjum fyrir Manchester United en ásamt Manchester United og Juventus hefur Pogba einnig leikið með unglingaliði Le Havre á sínum ferli. Pogba er 29 ára gamall.
Juventus get Paul Pogba for free from Manchester United... again 😅 pic.twitter.com/GiQRKNr7qX
— B/R Football (@brfootball) July 8, 2022