Kristall Máni: Ég reyndar held að þetta sé ekki minn síðasti leikur Sverrir Mar Smárason skrifar 9. júlí 2022 18:45 Kristall Máni er líklega á förum frá Víkingi en þó ekki strax að eigin sögn. Hann hefur verið einn besti leikmaður Bestu deildarinnar síðastliðin tvö ár. Vísir/Hulda Margrét Víkingar unnu góðan 3-2 sigur á ÍA í Víkinni í dag. Kristall Máni, sem hefur verið frábær fyrir Víkinga í sumar, hvorki skoraði né lagði upp í þessum leik en átti þó góðan leik líkt og oftast, sérstaklega í upphafi leiks. „Fyrstu 25 mínúturnar voru mjög góðar og síðan bara tók held ég smá þreyta við eða ég var allavega orðinn helvíti þreyttur. Svona er þetta bara, það er leikur á þriðjudaginn sem við verðum að klára og ég held við verðum með fulla orku þar. Það var óþarfi að fara í eitthvað „panic“. Við bara unnum með einu marki og sigldum þessu heim,“ sagði Kristall um leikinn. Víkingar leika síðari leikinn í undankeppni Meistaradeildar Evrópu gegn Malmö hér í Víkinni á þriðjudaginn. Þar er Kristall í banni eftir að hafa fengið umrætt seinna gult spjald fyrir að „sussa“ á stuðningsmenn Malmö. Hann hefur einnig verið orðaður frá félaginu á næstu dögum en hann segir ekkert klárt í þeim málum. „Ég hefði tekið þátt í leiknum en ég verð bara upp í stúku að styðja mína menn. Við verðum bara að sjá til hvað kemur út á næstunni. Ef eitthvað kemur á netið þá er það klappað og klárt,“ sagði Kristall fáorður um framtíðina. Viðtalsmaður spurði hann þá hvort miklar líkur væri á því að hann myndi skrifa undir hjá Rosenborg í Noregi sagði Kristall, „Bara ef allt stenst þá finnst mér líklegt að það fari í gegn.“ Kristall Máni segist ekki hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Víking á heimavelli hamingjunnar. „Ég reyndar held að þetta sé ekki minn síðasti leikur hér þannig ég klára þetta með marki og sigri þannig maður klárar þetta með stæl,“ sagaði Kristall að lokum. Fótbolti Víkingur Reykjavík Besta deild karla ÍA Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur 3-2 ÍA | Íslandsmeistararnir hefndu fyrir tapið á Skaganum Íslands- og bikarmeistarar Víkings fengu Skagamenn í heimsókn í 12. umferð Bestu-deild karla í fótbolta. Eini sigurleikur Skagamanna hingað til í sumar kom gegn Víkingum í 2. umferð á Skipaskaga en meistararnir náðu að hefna fyrir það tap með 3-2 sigri í dag. 9. júlí 2022 19:20 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Sjá meira
„Fyrstu 25 mínúturnar voru mjög góðar og síðan bara tók held ég smá þreyta við eða ég var allavega orðinn helvíti þreyttur. Svona er þetta bara, það er leikur á þriðjudaginn sem við verðum að klára og ég held við verðum með fulla orku þar. Það var óþarfi að fara í eitthvað „panic“. Við bara unnum með einu marki og sigldum þessu heim,“ sagði Kristall um leikinn. Víkingar leika síðari leikinn í undankeppni Meistaradeildar Evrópu gegn Malmö hér í Víkinni á þriðjudaginn. Þar er Kristall í banni eftir að hafa fengið umrætt seinna gult spjald fyrir að „sussa“ á stuðningsmenn Malmö. Hann hefur einnig verið orðaður frá félaginu á næstu dögum en hann segir ekkert klárt í þeim málum. „Ég hefði tekið þátt í leiknum en ég verð bara upp í stúku að styðja mína menn. Við verðum bara að sjá til hvað kemur út á næstunni. Ef eitthvað kemur á netið þá er það klappað og klárt,“ sagði Kristall fáorður um framtíðina. Viðtalsmaður spurði hann þá hvort miklar líkur væri á því að hann myndi skrifa undir hjá Rosenborg í Noregi sagði Kristall, „Bara ef allt stenst þá finnst mér líklegt að það fari í gegn.“ Kristall Máni segist ekki hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Víking á heimavelli hamingjunnar. „Ég reyndar held að þetta sé ekki minn síðasti leikur hér þannig ég klára þetta með marki og sigri þannig maður klárar þetta með stæl,“ sagaði Kristall að lokum.
Fótbolti Víkingur Reykjavík Besta deild karla ÍA Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur 3-2 ÍA | Íslandsmeistararnir hefndu fyrir tapið á Skaganum Íslands- og bikarmeistarar Víkings fengu Skagamenn í heimsókn í 12. umferð Bestu-deild karla í fótbolta. Eini sigurleikur Skagamanna hingað til í sumar kom gegn Víkingum í 2. umferð á Skipaskaga en meistararnir náðu að hefna fyrir það tap með 3-2 sigri í dag. 9. júlí 2022 19:20 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Sjá meira
Leik lokið: Víkingur 3-2 ÍA | Íslandsmeistararnir hefndu fyrir tapið á Skaganum Íslands- og bikarmeistarar Víkings fengu Skagamenn í heimsókn í 12. umferð Bestu-deild karla í fótbolta. Eini sigurleikur Skagamanna hingað til í sumar kom gegn Víkingum í 2. umferð á Skipaskaga en meistararnir náðu að hefna fyrir það tap með 3-2 sigri í dag. 9. júlí 2022 19:20
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti