Þorsteinn: Teljum okkur vera betri en Belgar Atli Arason skrifar 9. júlí 2022 19:16 Þorsteinn Halldórsson á blaðamannafundinum í dag Vilhelm Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands, telur íslenska liðið eiga góða möguleika á því að sigra Belgíu á morgun ef liðið spilar góðan leik. „Þetta verður jafn leikur. Belgía er í svipuðum gæðum og við. Við teljum okkur vera betri og teljum okkur eiga góða möguleika að vinna,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi landsliðsins í dag fyrir leikinn mikilvæga á morgun. „Fótboltaleikur snýst samt um að sýna sig í hvert skipti sem þú ferð inn á völlinn og það er markmið okkar á morgun, að spila góðan leik og eiga þá möguleika á því að vinna,“ bætti Þorsteinn við. Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðs fyrirliði, var einnig til tals á fréttamannafundinum. Hún telur liðið koma vel undirbúið á EM og hún sjálf segist tilbúinn í slaginn eftir langa fjarveru. „Fyrstu 75 mínúturnar voru mjög góðar en svo fann maður fyrir þreytunni. Það er mikilvægast hvernig ég kom út úr þessu, ég náði að endurheimta mjög vel og fljótt og það eru góð skilaboð fyrir framhaldið,“ sagði Sara Björk. Innslag úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að neðan. Klippa: Blaðamannafundur fyrir leik Íslands og Belgíu Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Mest lesið George Foreman er látinn Sport Handboltamenn ósáttir við ummælin: „Kári Árnason litli kall“ Sport Andstæðingur Gunnars við blaðamann: „Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta“ Sport Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar Körfubolti Leik lokið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Íslenski boltinn „Holland er hættulegasti andstæðingur sem Gunni hefur mætt lengi“ Sport Í beinni: KR - Valur | Reykvískur slagur um bikarinn Körfubolti Tuchel skammaði Foden og Rashford Fótbolti Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Körfubolti Dagskráin í dag: Gunnar Nelson snýr aftur í búrið og úrslitaleikur Lengjubikarsins Sport Fleiri fréttir Bein útsending frá blaðamannafundi Íslands fyrir seinni leikinn gegn Kósovó „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Drengjalandsliðin náðu ekki inn á lokamótin Leik lokið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Héldu hreinu gegn toppliðinu Svekktur með sitt hlutskipti en gengur í takt með hópnum Tuchel skammaði Foden og Rashford Valkostum Arnars fjölgar fyrir seinni leikinn mikilvæga Sló met Rashford og varð sá yngsti Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Skoraði í fyrsta landsleiknum „Verðum að átta okkur á því að við fengum tvo daga“ Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Fá ekki að taka þátt á HM félagsliða Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Alisson fór meiddur af velli vegna höfuðmeiðsla Jóhann Berg tók fullan þátt í æfingu dagsins Pedersen framlengir við Val Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Fékk gult spjald fyrir að gefa eiginhandaráritanir Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Ærðust og fögnuðu með steinhissa Henry Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Alveg hættur í fýlu við Heimi „Eigum við ekki að fara inn á EM og virkilega verðskulda það?“ Sjá meira
„Þetta verður jafn leikur. Belgía er í svipuðum gæðum og við. Við teljum okkur vera betri og teljum okkur eiga góða möguleika að vinna,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi landsliðsins í dag fyrir leikinn mikilvæga á morgun. „Fótboltaleikur snýst samt um að sýna sig í hvert skipti sem þú ferð inn á völlinn og það er markmið okkar á morgun, að spila góðan leik og eiga þá möguleika á því að vinna,“ bætti Þorsteinn við. Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðs fyrirliði, var einnig til tals á fréttamannafundinum. Hún telur liðið koma vel undirbúið á EM og hún sjálf segist tilbúinn í slaginn eftir langa fjarveru. „Fyrstu 75 mínúturnar voru mjög góðar en svo fann maður fyrir þreytunni. Það er mikilvægast hvernig ég kom út úr þessu, ég náði að endurheimta mjög vel og fljótt og það eru góð skilaboð fyrir framhaldið,“ sagði Sara Björk. Innslag úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að neðan. Klippa: Blaðamannafundur fyrir leik Íslands og Belgíu
Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Mest lesið George Foreman er látinn Sport Handboltamenn ósáttir við ummælin: „Kári Árnason litli kall“ Sport Andstæðingur Gunnars við blaðamann: „Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta“ Sport Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar Körfubolti Leik lokið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Íslenski boltinn „Holland er hættulegasti andstæðingur sem Gunni hefur mætt lengi“ Sport Í beinni: KR - Valur | Reykvískur slagur um bikarinn Körfubolti Tuchel skammaði Foden og Rashford Fótbolti Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Körfubolti Dagskráin í dag: Gunnar Nelson snýr aftur í búrið og úrslitaleikur Lengjubikarsins Sport Fleiri fréttir Bein útsending frá blaðamannafundi Íslands fyrir seinni leikinn gegn Kósovó „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Drengjalandsliðin náðu ekki inn á lokamótin Leik lokið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Héldu hreinu gegn toppliðinu Svekktur með sitt hlutskipti en gengur í takt með hópnum Tuchel skammaði Foden og Rashford Valkostum Arnars fjölgar fyrir seinni leikinn mikilvæga Sló met Rashford og varð sá yngsti Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Skoraði í fyrsta landsleiknum „Verðum að átta okkur á því að við fengum tvo daga“ Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Fá ekki að taka þátt á HM félagsliða Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Alisson fór meiddur af velli vegna höfuðmeiðsla Jóhann Berg tók fullan þátt í æfingu dagsins Pedersen framlengir við Val Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Fékk gult spjald fyrir að gefa eiginhandaráritanir Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Ærðust og fögnuðu með steinhissa Henry Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Alveg hættur í fýlu við Heimi „Eigum við ekki að fara inn á EM og virkilega verðskulda það?“ Sjá meira