„Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Elísabet Hanna og Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifa 12. júlí 2022 08:31 Erika Bjarkadóttir er Miss Akranes. Arnór Trausti Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. View this post on Instagram A post shared by ERIKA BJARKADO TTIR (@erikabjarka) Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil. Konur í fjölskyldunni minni hafa líka tekið þátt, ég held að áhuginn hafi kviknað þar. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Fyrst og fremst að labba á hælaskóm! En annars hef ég líka lært að elska sjálfa mig og sjálfstraustið mitt hefur aukist. View this post on Instagram A post shared by ERIKA BJARKADO TTIR (@erikabjarka) Hvað borðar þú í morgunmat? Ég fæ mér alltaf hafragraut með súkkulaði próteini og bláberjum. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Það er lasagne hjá mömmu. Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta mikið á hip hop og r&b. Annars elska ég Morðkastið! Arnór Trausti Hver er uppáhalds bókin þín? It ends with us eftir Colleen Hoover. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Fyrirmyndin mín er systir mín, Alexandra. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Guð nú veit ég ekki, líklegast Emmsjé Gauti á Lopapeysunni. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Að bíllinn minn varð rafmagnslaus á fyrsta deiti og öll fjölskylda stráksins þurfti að koma og hjálpa mér að starta bílnum. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af hæðinni minni. Hver er þinn helsti ótti? Minn helsti ótti er að horfa til baka og sjá eftir að hafa ekki gert eitthvað vegna þess að ég þorði því ekki. View this post on Instagram A post shared by ERIKA BJARKADO TTIR (@erikabjarka) Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Ég sé mig fyrir mér í ferðamálafræði, mögulega sem flugfreyja. Hvaða lag tekur þú í karókí? Ég tek alltaf Sweet Caroline. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Hafnað í 33 ár og lítur á hverja höfnun sem hvatningu Menning Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. View this post on Instagram A post shared by ERIKA BJARKADO TTIR (@erikabjarka) Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil. Konur í fjölskyldunni minni hafa líka tekið þátt, ég held að áhuginn hafi kviknað þar. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Fyrst og fremst að labba á hælaskóm! En annars hef ég líka lært að elska sjálfa mig og sjálfstraustið mitt hefur aukist. View this post on Instagram A post shared by ERIKA BJARKADO TTIR (@erikabjarka) Hvað borðar þú í morgunmat? Ég fæ mér alltaf hafragraut með súkkulaði próteini og bláberjum. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Það er lasagne hjá mömmu. Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta mikið á hip hop og r&b. Annars elska ég Morðkastið! Arnór Trausti Hver er uppáhalds bókin þín? It ends with us eftir Colleen Hoover. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Fyrirmyndin mín er systir mín, Alexandra. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Guð nú veit ég ekki, líklegast Emmsjé Gauti á Lopapeysunni. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Að bíllinn minn varð rafmagnslaus á fyrsta deiti og öll fjölskylda stráksins þurfti að koma og hjálpa mér að starta bílnum. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af hæðinni minni. Hver er þinn helsti ótti? Minn helsti ótti er að horfa til baka og sjá eftir að hafa ekki gert eitthvað vegna þess að ég þorði því ekki. View this post on Instagram A post shared by ERIKA BJARKADO TTIR (@erikabjarka) Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Ég sé mig fyrir mér í ferðamálafræði, mögulega sem flugfreyja. Hvaða lag tekur þú í karókí? Ég tek alltaf Sweet Caroline.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Hafnað í 33 ár og lítur á hverja höfnun sem hvatningu Menning Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00