Var vart hugað líf en hefur náð ótrúlegum bata þökk sé fiskroði Bjarki Sigurðsson skrifar 11. júlí 2022 23:01 Pétur dvaldi á gjörgæslu í sextíu daga eftir slysið. Skjáskot/Kerecis Pétur Oddsson brann verulega þegar hann lenti í vinnuslysi í Önundarfirði árið 2020. Hann var á gjörgæslu í sextíu daga eftir slysið og í dái í hundrað daga. Með aðstoð Kerecis sem framleiðir stoðefni úr fiskroði hefur Pétur náð ótrúlegum bata. Stór hluti líkami Péturs brann og var hann með mikla innvortis áverka eftir að hafa fengið í sig straum úr tengivirki. Hann var fluttur með sjúkrabíl til Ísafjarðar og síðar til Reykjavíkur með sjúkraflugi. Gert var að sárum Péturs með stoðefnum frá fyrirtækinu Kerecis. Kerecis vinnur efnin úr þorskroði og hefur Pétur náð umtalsverðum bata þökk sé efnanna. Í myndbandi sem Kerecis gerði um Pétur og ótrúlegan bata hans segist hann ekki muna eftir slysinu og í rauninni ekki eftir mánuðunum á undan. „Eina sem ég veit er hvað vinnufélagi minn sagði mér. Sem var þarna þegar slysið átti sér stað,“ segir Pétur. Það var ekki fyrr en við komuna til Reykjavíkur sem læknarnir áttuðu sig á alvarleika ástands Péturs. Læknarnir á bráðamóttökunni sögðu eiginkonu Péturs að hann ætti mögulega ekki eftir að lifa af. Þegar Pétur var ekki lengur í lífshættu var ákveðið að nota efni Kerecis á húð hans. En efnin voru staðsett á Ísafirði og Pétur í Reykjavík og engin flug milli bæjarfélaganna þennan dag. Því keyrði starfsmaður Kerecis með efnin alla leið suður. Endurhæfing Péturs gengur vel og vill hann byggja upp styrk til að geta farið aftur á gönguskíði en fyrir slysið var hann mikill skíðakappi. „Ég er svo heppinn að dóttir mín býr hér í Reykjavík og sonur hennar, barnabarn mitt, er góður félagi í gegnum endurhæfinguna,“ segir Pétur. Vinnuslys Sjávarútvegur Heilbrigðismál Nýsköpun Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Hlaupa til styrktar vini sem slasaðist alvarlega í vinnuslysi Hlaupahópurinn Riddarar Rósu á Ísafirði stendur fyrir hlaupi til styrktar Pétri Oddssyni og eiginkonu hans, Sigurlín Guðbjörgu Pétursdóttur. Pétri hefur verið haldið sofandi í öndunarvél eftir að hann lenti í alvarlegu vinnuslysi. 29. september 2020 22:18 Eigandi LEGO setur 5 milljarða króna í Kerecis Danska fyrirtækið KIRKBI A/S, eigandi LEGO vörumerkisins, mun fjárfesta 40 milljónum Bandaríkjadala, jafnvirði 5,3 milljörðum króna, í Kerecis og er íslenska fyrirtækið verðmetið á 73 milljarða króna í viðskiptunum. Þetta kemur fram í bréfi sem stjórn Kerecis sendi á hluthafa í gær og Innherji hefur undir höndum. 25. júní 2022 07:56 Sáraroð frá Kerecis til hjálpar efnalitlum í þróunarríkjum Flestir brunasjúklingar í Egyptaland eru konur og börn á leikskólaaldri. 21. desember 2021 16:34 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Fleiri fréttir Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Sjá meira
Stór hluti líkami Péturs brann og var hann með mikla innvortis áverka eftir að hafa fengið í sig straum úr tengivirki. Hann var fluttur með sjúkrabíl til Ísafjarðar og síðar til Reykjavíkur með sjúkraflugi. Gert var að sárum Péturs með stoðefnum frá fyrirtækinu Kerecis. Kerecis vinnur efnin úr þorskroði og hefur Pétur náð umtalsverðum bata þökk sé efnanna. Í myndbandi sem Kerecis gerði um Pétur og ótrúlegan bata hans segist hann ekki muna eftir slysinu og í rauninni ekki eftir mánuðunum á undan. „Eina sem ég veit er hvað vinnufélagi minn sagði mér. Sem var þarna þegar slysið átti sér stað,“ segir Pétur. Það var ekki fyrr en við komuna til Reykjavíkur sem læknarnir áttuðu sig á alvarleika ástands Péturs. Læknarnir á bráðamóttökunni sögðu eiginkonu Péturs að hann ætti mögulega ekki eftir að lifa af. Þegar Pétur var ekki lengur í lífshættu var ákveðið að nota efni Kerecis á húð hans. En efnin voru staðsett á Ísafirði og Pétur í Reykjavík og engin flug milli bæjarfélaganna þennan dag. Því keyrði starfsmaður Kerecis með efnin alla leið suður. Endurhæfing Péturs gengur vel og vill hann byggja upp styrk til að geta farið aftur á gönguskíði en fyrir slysið var hann mikill skíðakappi. „Ég er svo heppinn að dóttir mín býr hér í Reykjavík og sonur hennar, barnabarn mitt, er góður félagi í gegnum endurhæfinguna,“ segir Pétur.
Vinnuslys Sjávarútvegur Heilbrigðismál Nýsköpun Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Hlaupa til styrktar vini sem slasaðist alvarlega í vinnuslysi Hlaupahópurinn Riddarar Rósu á Ísafirði stendur fyrir hlaupi til styrktar Pétri Oddssyni og eiginkonu hans, Sigurlín Guðbjörgu Pétursdóttur. Pétri hefur verið haldið sofandi í öndunarvél eftir að hann lenti í alvarlegu vinnuslysi. 29. september 2020 22:18 Eigandi LEGO setur 5 milljarða króna í Kerecis Danska fyrirtækið KIRKBI A/S, eigandi LEGO vörumerkisins, mun fjárfesta 40 milljónum Bandaríkjadala, jafnvirði 5,3 milljörðum króna, í Kerecis og er íslenska fyrirtækið verðmetið á 73 milljarða króna í viðskiptunum. Þetta kemur fram í bréfi sem stjórn Kerecis sendi á hluthafa í gær og Innherji hefur undir höndum. 25. júní 2022 07:56 Sáraroð frá Kerecis til hjálpar efnalitlum í þróunarríkjum Flestir brunasjúklingar í Egyptaland eru konur og börn á leikskólaaldri. 21. desember 2021 16:34 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Fleiri fréttir Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Sjá meira
Hlaupa til styrktar vini sem slasaðist alvarlega í vinnuslysi Hlaupahópurinn Riddarar Rósu á Ísafirði stendur fyrir hlaupi til styrktar Pétri Oddssyni og eiginkonu hans, Sigurlín Guðbjörgu Pétursdóttur. Pétri hefur verið haldið sofandi í öndunarvél eftir að hann lenti í alvarlegu vinnuslysi. 29. september 2020 22:18
Eigandi LEGO setur 5 milljarða króna í Kerecis Danska fyrirtækið KIRKBI A/S, eigandi LEGO vörumerkisins, mun fjárfesta 40 milljónum Bandaríkjadala, jafnvirði 5,3 milljörðum króna, í Kerecis og er íslenska fyrirtækið verðmetið á 73 milljarða króna í viðskiptunum. Þetta kemur fram í bréfi sem stjórn Kerecis sendi á hluthafa í gær og Innherji hefur undir höndum. 25. júní 2022 07:56
Sáraroð frá Kerecis til hjálpar efnalitlum í þróunarríkjum Flestir brunasjúklingar í Egyptaland eru konur og börn á leikskólaaldri. 21. desember 2021 16:34