Samdi lag til unnustunnar á svipuðum tíma og hann ákvað að biðja hennar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 15. júlí 2022 07:30 Júlí Heiðar var að gefa út lagið Alltaf þú. Óli Már Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar var að senda frá sér lagið Alltaf Þú en blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá. Júlí flutti lagið í Veislunni hjá Gústa B í gær en hann tók það einnig í Brennslunni fyrir um tveimur vikum síðan. Alltaf þú er komið inn á Íslenska listann á FM og er hér á ferðinni einlægt og persónulegt lag um ástina. Um hvað fjallar nýja lagið? Nýja lagið heitir Alltaf þú og samdi ég það til unnustunnar minnar á svipuðum tíma og ég var að plana að fara á skeljarnar og biðja hennar. Lagið vísar örlítið í það. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Hvernig kom lagið til þín? Það er oft þannig með mig að lögin koma hratt og textabrot með. Ég sest svo yfir textann þegar lagið er komið. Í þessu tilfelli kom ég með vers, brú og viðlagið á píanó til Fannars Freys Magnússonar sem semur og vinnur lagið með mér. Hann tók lagið og smíðaði C-kafla og allan hljóðheiminn. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Hvaðan sóttir þú innblástur við gerð lagsins? Ég skoðaði ýmsa tónlistarmenn þegar ég var að hugsa hvert ég vildi fara með það og þar var Andy Grammer mikill innblástur. Ég hef fylgst með honum í mörg ár og hefur alltaf langað til þess að gera lag í hans anda. Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir Júlí Heiðar og Þórdís Björk trúlofuð Leikararnir Júlí Heiðar og Þórdís Björk eru trúlofuð. Þau greindu frá því í sameiginlegri færslu á Instagram og bað hann hennar í uppáhalds byggingunni þeirra, Samkomuhúsinu á Akureyri. 3. maí 2022 06:31 Biður foreldra sína fyrirgefningar í nýju lagi Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar var að senda frá sér lagið Brenndur, sem fylgir á eftir hinu gífurlega vinsæla ástarlagi Ástin heldur vöku. Júlí frumflutti lagið í gær í beinni hjá Gústa B í útvarpsþættinum Veisla á FM957. Blaðamaður tók púlsinn á tónlistarmanninum og fékk að heyra söguna á bak við lagið. 29. apríl 2022 08:31 Júlí Heiðar situr á toppi íslenska listans Söngvarinn Júlí Heiðar skipar fyrsta sæti íslenska listans í dag með lagið Ástin Heldur Vöku. 12. febrúar 2022 16:01 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Júlí flutti lagið í Veislunni hjá Gústa B í gær en hann tók það einnig í Brennslunni fyrir um tveimur vikum síðan. Alltaf þú er komið inn á Íslenska listann á FM og er hér á ferðinni einlægt og persónulegt lag um ástina. Um hvað fjallar nýja lagið? Nýja lagið heitir Alltaf þú og samdi ég það til unnustunnar minnar á svipuðum tíma og ég var að plana að fara á skeljarnar og biðja hennar. Lagið vísar örlítið í það. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Hvernig kom lagið til þín? Það er oft þannig með mig að lögin koma hratt og textabrot með. Ég sest svo yfir textann þegar lagið er komið. Í þessu tilfelli kom ég með vers, brú og viðlagið á píanó til Fannars Freys Magnússonar sem semur og vinnur lagið með mér. Hann tók lagið og smíðaði C-kafla og allan hljóðheiminn. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Hvaðan sóttir þú innblástur við gerð lagsins? Ég skoðaði ýmsa tónlistarmenn þegar ég var að hugsa hvert ég vildi fara með það og þar var Andy Grammer mikill innblástur. Ég hef fylgst með honum í mörg ár og hefur alltaf langað til þess að gera lag í hans anda.
Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir Júlí Heiðar og Þórdís Björk trúlofuð Leikararnir Júlí Heiðar og Þórdís Björk eru trúlofuð. Þau greindu frá því í sameiginlegri færslu á Instagram og bað hann hennar í uppáhalds byggingunni þeirra, Samkomuhúsinu á Akureyri. 3. maí 2022 06:31 Biður foreldra sína fyrirgefningar í nýju lagi Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar var að senda frá sér lagið Brenndur, sem fylgir á eftir hinu gífurlega vinsæla ástarlagi Ástin heldur vöku. Júlí frumflutti lagið í gær í beinni hjá Gústa B í útvarpsþættinum Veisla á FM957. Blaðamaður tók púlsinn á tónlistarmanninum og fékk að heyra söguna á bak við lagið. 29. apríl 2022 08:31 Júlí Heiðar situr á toppi íslenska listans Söngvarinn Júlí Heiðar skipar fyrsta sæti íslenska listans í dag með lagið Ástin Heldur Vöku. 12. febrúar 2022 16:01 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Júlí Heiðar og Þórdís Björk trúlofuð Leikararnir Júlí Heiðar og Þórdís Björk eru trúlofuð. Þau greindu frá því í sameiginlegri færslu á Instagram og bað hann hennar í uppáhalds byggingunni þeirra, Samkomuhúsinu á Akureyri. 3. maí 2022 06:31
Biður foreldra sína fyrirgefningar í nýju lagi Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar var að senda frá sér lagið Brenndur, sem fylgir á eftir hinu gífurlega vinsæla ástarlagi Ástin heldur vöku. Júlí frumflutti lagið í gær í beinni hjá Gústa B í útvarpsþættinum Veisla á FM957. Blaðamaður tók púlsinn á tónlistarmanninum og fékk að heyra söguna á bak við lagið. 29. apríl 2022 08:31
Júlí Heiðar situr á toppi íslenska listans Söngvarinn Júlí Heiðar skipar fyrsta sæti íslenska listans í dag með lagið Ástin Heldur Vöku. 12. febrúar 2022 16:01