Dauðsföllum af völdum sýklalyfjaónæmra baktería fjölgaði um 15 prósent Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. júlí 2022 11:07 Fjöldi fólks sem lagðist inn með Covid-19 fékk upphaflega sýklalyf þar sem erfitt var að greina á milli kórónuveirusýkingar og lungnabólgu. Getty Dauðsföllum af völdum sýklalyfjaónæmra baktería fjölgaði um 15 prósent í Bandaríkjunum árið 2020, á sama tíma og sýklalyfjum var ávísað til fjölda fólks vegna kórónuveirunnar og sýkinga hjá sjúklingum sem dvöldu langdvölum á heilbrigðisstofnunum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu bandarískra yfirvalda. Þar kemur sömuleiðis fram að tilvikum þar sem sjúklingar smituðust af bakteríusýkingu á meðan þeir lágu á spítala fjölgaði einnig um 15 prósent. Af þeim rúmlega 29.400 sem létust af völdum sýklalyfjaónæmra baktería smituðust 40 prósent á spítala. Sýklalyfjaónæmi er vaxandi vandamál í heiminum en það er tilkomið vegna ofnotkunar sýklalyfja. Hún hefur þau áhrif að bakteríur þróa með sér ónæmi og verða því illviðráðanlegar. Sýklalyf eru ekki sérlega ábatasöm og því hafa lyfjafyrirtækin sýnt því lítinn áhuga að þróa ný lyf til að takast á við hinar ónæmu veirur. Í frétt Reuters um málið segir að nærri 80 prósent sjúklinga sem voru lagðir inn á sjúkrahús með Covid-19 í Bandaríkjunum árið 2020 hafi verið gefin sýklalyf, jafnvel þótt þau virki ekki gegn veirusýkingum. Þetta má meðal annars rekja til þess hversu erfitt var í upphafi að greina á milli Covid-19 og lungnabólgu. WHO áætlar að um 1,27 milljón manna látist af völdum sýklalyfjaónæmra baktería á heimsvísu á ári hverju. Heilbrigðismál Lyf Bandaríkin Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri skýrslu bandarískra yfirvalda. Þar kemur sömuleiðis fram að tilvikum þar sem sjúklingar smituðust af bakteríusýkingu á meðan þeir lágu á spítala fjölgaði einnig um 15 prósent. Af þeim rúmlega 29.400 sem létust af völdum sýklalyfjaónæmra baktería smituðust 40 prósent á spítala. Sýklalyfjaónæmi er vaxandi vandamál í heiminum en það er tilkomið vegna ofnotkunar sýklalyfja. Hún hefur þau áhrif að bakteríur þróa með sér ónæmi og verða því illviðráðanlegar. Sýklalyf eru ekki sérlega ábatasöm og því hafa lyfjafyrirtækin sýnt því lítinn áhuga að þróa ný lyf til að takast á við hinar ónæmu veirur. Í frétt Reuters um málið segir að nærri 80 prósent sjúklinga sem voru lagðir inn á sjúkrahús með Covid-19 í Bandaríkjunum árið 2020 hafi verið gefin sýklalyf, jafnvel þótt þau virki ekki gegn veirusýkingum. Þetta má meðal annars rekja til þess hversu erfitt var í upphafi að greina á milli Covid-19 og lungnabólgu. WHO áætlar að um 1,27 milljón manna látist af völdum sýklalyfjaónæmra baktería á heimsvísu á ári hverju.
Heilbrigðismál Lyf Bandaríkin Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Sjá meira