Rúmar tvær milljónir króna á mánuði fyrir að stýra Mosfellsbæ Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. júlí 2022 10:01 Regína fær rúmar tvær milljónir króna í grunnlaun en þar að auki 150 þúsund króna ökutækjastyrk og sveitarfélagið greiðir fyrir símann hennar og net. Vísir/Vilhelm Bæjarráð Mosfellsbæjar gerði ráðningarsamning við Regínu Ásvaldsdóttur, nýjan bæjarstjóra Mosfellsbæjar, í gær. Samkvæmt ráðningarsamningi fær Regína rúmlega tvær milljónir króna í mánaðarlaun, ökutækjastyrk að andvirði 150 þúsund króna auk greidds síma og nets. Föst heildarlaun Regínu verða 2.041.250 króna. Hún fær ekki greitt fyrir vinnu utan hefðbundins vinnutíma og seta á fundum bæjarstjórnar, bæjarráðs og öðrum nefndarfundum innifalinn í laununum. Launin munu taka breytingum samkvæmt launavísitölu Hagstofunnar árlega þann 1. júlí. Auk grunnlauna fær Regína ökutækjastyrk sem nemur 158.750 krónum en í ráðningarsamningi er gert ráð fyrir að hún keyri 1.250 kílómetra á mánuði vegna starfsins. Í ofanálag mun Mosfellsbær leggja Regínu til tölvu og farsíma og greiða farsímakostnað hennar. Regína tekur við starfi bæjarstjóra af Haraldi Sverrissyni sem var bæjarstjóri Mosfellsbæjar frá 2007 þar til nú. Í ráðningarsamningi Haraldar frá 2018 voru laun hans í samræmi við úrskurð kjararáðs um laun ráðuneytisstjóra forsætisráðuneytis. Laun hans námu þá rétt tæplega tveimur milljónum, eða 1.947.493 krónum á mánuði þegar yfirvinna og ökutækjastyrku bættust við grunnlaun. Regína hefur áður gegnt starfi bæjarstjóra en ekki í Mosfellsbæ heldur Akranesi. Þá vann hún síðast sem sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Mosfellsbær Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Kjaramál Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Fleiri fréttir Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Sjá meira
Föst heildarlaun Regínu verða 2.041.250 króna. Hún fær ekki greitt fyrir vinnu utan hefðbundins vinnutíma og seta á fundum bæjarstjórnar, bæjarráðs og öðrum nefndarfundum innifalinn í laununum. Launin munu taka breytingum samkvæmt launavísitölu Hagstofunnar árlega þann 1. júlí. Auk grunnlauna fær Regína ökutækjastyrk sem nemur 158.750 krónum en í ráðningarsamningi er gert ráð fyrir að hún keyri 1.250 kílómetra á mánuði vegna starfsins. Í ofanálag mun Mosfellsbær leggja Regínu til tölvu og farsíma og greiða farsímakostnað hennar. Regína tekur við starfi bæjarstjóra af Haraldi Sverrissyni sem var bæjarstjóri Mosfellsbæjar frá 2007 þar til nú. Í ráðningarsamningi Haraldar frá 2018 voru laun hans í samræmi við úrskurð kjararáðs um laun ráðuneytisstjóra forsætisráðuneytis. Laun hans námu þá rétt tæplega tveimur milljónum, eða 1.947.493 krónum á mánuði þegar yfirvinna og ökutækjastyrku bættust við grunnlaun. Regína hefur áður gegnt starfi bæjarstjóra en ekki í Mosfellsbæ heldur Akranesi. Þá vann hún síðast sem sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar.
Mosfellsbær Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Kjaramál Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Fleiri fréttir Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Sjá meira