Sjáðu fagnaðarlæti Austurríkis á EM í gær Atli Arason skrifar 16. júlí 2022 11:00 Allir leikmenn austurríska liðsins trufluðu blaðamannafund liðsins eftir leik. Irene Fuhrmann, þjálfari liðsins, gat ekki annað en hlegið. Getty Images Austurríki vann 1-0 sigur á Noregi í A-riðli Evrópumótsins í gær. Sigur Austurríkis þýðir að Noregur er úr leik en þær austurrísku fara áfram í 8-liða úrslit. Nicole Billa skoraði eina mark leiksins eftir frábæra sendingu Verena Hanshaw á 37. mínútu. Hanshaw 🤝 Billa Talk about #WEUROVision 😮💨🔥#WEURO2022 | @HisenseSports pic.twitter.com/Tklt4Y13Aw— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 15, 2022 Í 8-liða úrslitum mun Austurríki mæta ógnarsterku liði Þjóðverja, sem er sigursælasta lið EM frá upphafi. Þær austurrísku leyfðu sér að fagna árangrinum vel bæði í leikslok og á blaðamannafundi liðsins eftir leikinn í gær. 🥰 𝑰𝒕 𝒉𝒂𝒔 𝒕𝒐 𝒃𝒆...Austria qualifying for the quarter-finals is our Moment of the Day 👊🎉#WEUROMoments | #WEURO2022 | @Lays_football pic.twitter.com/mQF2ll1CP8— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 15, 2022 Through to the quarter-finals and loving every second 🥳For the second time this week Austria crash the post match press conference!#WEURO2022 #AUT pic.twitter.com/k2cfPZTWWO— Louise (@LouiseErinGolby) July 15, 2022 Á sama tíma skorði England fimm mörk gegn Norður-Írlandi í gær. Mark Alessia Russo stóð upp úr en Russo var valin besti leikmaður vallarins þrátt fyrir að koma inn á leikvöllinn í hálfleik. Russo skoraði tvö mörk í leiknum. England mun mæta annaðhvort Danmörku eða Spán í 8-liða úrslitum. 𝑺𝒊𝒍𝒌𝒚 𝒔𝒎𝒐𝒐𝒕𝒉 😎⚽️ Alessia Russo's finish = Goal of the Round contender?#WEURO2022 | #WEUROGOTR | @Heineken pic.twitter.com/AEWmjdSyu9— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 15, 2022 EM 2022 í Englandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Nicole Billa skoraði eina mark leiksins eftir frábæra sendingu Verena Hanshaw á 37. mínútu. Hanshaw 🤝 Billa Talk about #WEUROVision 😮💨🔥#WEURO2022 | @HisenseSports pic.twitter.com/Tklt4Y13Aw— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 15, 2022 Í 8-liða úrslitum mun Austurríki mæta ógnarsterku liði Þjóðverja, sem er sigursælasta lið EM frá upphafi. Þær austurrísku leyfðu sér að fagna árangrinum vel bæði í leikslok og á blaðamannafundi liðsins eftir leikinn í gær. 🥰 𝑰𝒕 𝒉𝒂𝒔 𝒕𝒐 𝒃𝒆...Austria qualifying for the quarter-finals is our Moment of the Day 👊🎉#WEUROMoments | #WEURO2022 | @Lays_football pic.twitter.com/mQF2ll1CP8— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 15, 2022 Through to the quarter-finals and loving every second 🥳For the second time this week Austria crash the post match press conference!#WEURO2022 #AUT pic.twitter.com/k2cfPZTWWO— Louise (@LouiseErinGolby) July 15, 2022 Á sama tíma skorði England fimm mörk gegn Norður-Írlandi í gær. Mark Alessia Russo stóð upp úr en Russo var valin besti leikmaður vallarins þrátt fyrir að koma inn á leikvöllinn í hálfleik. Russo skoraði tvö mörk í leiknum. England mun mæta annaðhvort Danmörku eða Spán í 8-liða úrslitum. 𝑺𝒊𝒍𝒌𝒚 𝒔𝒎𝒐𝒐𝒕𝒉 😎⚽️ Alessia Russo's finish = Goal of the Round contender?#WEURO2022 | #WEUROGOTR | @Heineken pic.twitter.com/AEWmjdSyu9— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 15, 2022
EM 2022 í Englandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira