Franskur blaðamaður mjög áhugasamur um mömmurnar í íslenska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2022 10:00 Villa Vincent sést hér ræða við Dagný Brynjarsdóttur og þá væntanlega um móðurhlutverkið og hvernig það sé að vera mamma í atvinnumennsku í fótbolta. Vísir/Vilhelm Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú með sex mömmur í sínum hóp eða 26 prósent af leikmönnum sínum. Íslenska liðið skapar sér sérstöðu með þessu og þetta hefur vakið athygli erlendra fjölmiðlamanna. Fram undan er leikur Íslands og Frakklands á mánudagskvöldið en þetta er lokaleikur þjóðanna í riðlinum. Frakkar eru komnir áfram en Ísland þarf helst að fá eitthvað út úr þessum leik til að geta haldið öðru sætinu í riðlinum. Franskur blaðamaður hefur fylgt eftir íslenska liðinu síðustu daga. Hann mætti á leikinn á móti Ítalíu og var einnig mættur þegar íslensku stelpurnar hittu blaðamenn í kvöld. Sá heitir Villa Vincent og er blaðamaður hjá hinu virta franska íþróttatímariti L'Equipe. Vincent hefur verið að forvitnast um hvað liggur að baki því að Ísland sé með svo margar mömmur í liðinu og hann tók líka langt viðtal við Dagný Brynjarsdóttur sem er eins af þessum sex mömmum í liðinu. Vincent ætlaði að velja úrvalslið mótsins úr hópi mæðranna í leikmannahópum liðanna og það verður athyglisvert að sjá hversu margar þeirra verða íslenskar. Vincent vildi einnig fá upplýsingar um mömmurnar frá íslenskum blaðamönnum og það verður fróðlegt að skoða þessa grein hans í aðdraganda leiksins við Frakka á mánudagskvöldið. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Íslenska liðið skapar sér sérstöðu með þessu og þetta hefur vakið athygli erlendra fjölmiðlamanna. Fram undan er leikur Íslands og Frakklands á mánudagskvöldið en þetta er lokaleikur þjóðanna í riðlinum. Frakkar eru komnir áfram en Ísland þarf helst að fá eitthvað út úr þessum leik til að geta haldið öðru sætinu í riðlinum. Franskur blaðamaður hefur fylgt eftir íslenska liðinu síðustu daga. Hann mætti á leikinn á móti Ítalíu og var einnig mættur þegar íslensku stelpurnar hittu blaðamenn í kvöld. Sá heitir Villa Vincent og er blaðamaður hjá hinu virta franska íþróttatímariti L'Equipe. Vincent hefur verið að forvitnast um hvað liggur að baki því að Ísland sé með svo margar mömmur í liðinu og hann tók líka langt viðtal við Dagný Brynjarsdóttur sem er eins af þessum sex mömmum í liðinu. Vincent ætlaði að velja úrvalslið mótsins úr hópi mæðranna í leikmannahópum liðanna og það verður athyglisvert að sjá hversu margar þeirra verða íslenskar. Vincent vildi einnig fá upplýsingar um mömmurnar frá íslenskum blaðamönnum og það verður fróðlegt að skoða þessa grein hans í aðdraganda leiksins við Frakka á mánudagskvöldið.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira