Hinn slasaði var hífður frá borði og fluttur á Borgarspítalann þar sem þyrlan lenti klukkan tíu í kvöld.
Þetta var annað útkall þyrlu Landhelgisgæslunnar í dag en hún sótti keppanda í Laugavegshlaupinu sem hafði orðið slappur.
Farþegi á skemmtiferðaskipi var sóttur af þyrlu Landhelgisgæslunnar grunnt undan Vestfjörðum í kvöld. Mun farþeginn hafa verið slasaður.
Hinn slasaði var hífður frá borði og fluttur á Borgarspítalann þar sem þyrlan lenti klukkan tíu í kvöld.
Þetta var annað útkall þyrlu Landhelgisgæslunnar í dag en hún sótti keppanda í Laugavegshlaupinu sem hafði orðið slappur.
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti keppanda í Laugavegshlaupinu í dag eftir keppandinn hafði komið að drykkjarstöðinni í Emstrum. Þar var tekin ákvörðun að hann gæti ekki haldið áfram.