Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um hitabylgjuna sem skollið hefur á Evrópu síðustu daga en metin falla nú víða um lönd.

Þá segjum frá hugmyndum sem Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur kynnt á samráðsgátt stjórnvalda um að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu og rekstur samgönguinnviða.

Einnig tökum við stöðuna á Úkraínu og fundum Pútíns Rússlandsforseta með leiðtogum Írans og Tyrklands og kynnum okkur þær breytingar sem framundan eru á Hlemmi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×