4 daga tónlistarveisla í Reykjavík Steinar Fjeldsted skrifar 19. júlí 2022 17:15 Tónlistarhátíðin Extreme Chill fer fram í Reykjavík dagana 6-9 Október en þetta er 13.árið sem hátíðin er haldin. Hátíðin mun eiga sér stað á nokkrum mismunandi stöðum í miðborginni: Tjarnarbíó, Húrra, Fríkirkjan Í Reykjavík, Sirkus, Space Odyssey ofl. Í ár kemur mikill fjöldi listamanna fram á hátíðinni, Þarna koma saman ólíkir listamenn frá tilraunakenndum listamönnum til klassískrar listamanna. Þ.á.m. FENNESZ KMRU KLARA LEWIS MARIA W HORN ERALDO BERNOCCHI PETULIA MATTIOLI CHRISTOPHER CHAPLIN KIRA KIRA ÚLFUR STEREO HYPNOSIS RÚNAR MAGNÚSSON SÓLEY: Harmónik OKUMA ARISTOKRASÍA (Úlfur Eldjárn) YAGYA (ofl.. öll dagskrá kynnt 1 ágúst.) Extreme Chill er hátíð sem setur ávallt markmiðin hærra með hverju ári og hefur nú verið haldin bæði í Berlín og víða um land og hefur líka verið í samstarfi við ýmsar hátíðir bæði hérlendis og erlendis. Markmið hátíðarinnar er að kynna íslenska og erlenda raftónlistarmenn og tengja saman ólík listform, hljóðheim raftónlistarinnar og lifandi myndheim. Að tengja saman erlenda og innlenda tónlistar- og vídeó/myndlistarmenn og sköpun þeirra ásamt því að vekja athygli á rafrænni Reykjavík, raftónlistar höfuðborg Íslands. Hátíðar passinn kostar aðeins 11.900 kr og gildir á alla 4 dagana. 4 daga tónlistarveisla þar sem íslenskir og erlendir listamenn með ólíkan bakgrunn á öllum aldri mætast í sköpun sinni undir áhrifum íslenskrar náttúru. Þetta verður leyndardómsfullt ferðalag um rafræna Reykjavík. Extreme Chill fer fram í Reykjavík dagana 6-9 október. Miðar á Tixis Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Lífið samstarf
Hátíðin mun eiga sér stað á nokkrum mismunandi stöðum í miðborginni: Tjarnarbíó, Húrra, Fríkirkjan Í Reykjavík, Sirkus, Space Odyssey ofl. Í ár kemur mikill fjöldi listamanna fram á hátíðinni, Þarna koma saman ólíkir listamenn frá tilraunakenndum listamönnum til klassískrar listamanna. Þ.á.m. FENNESZ KMRU KLARA LEWIS MARIA W HORN ERALDO BERNOCCHI PETULIA MATTIOLI CHRISTOPHER CHAPLIN KIRA KIRA ÚLFUR STEREO HYPNOSIS RÚNAR MAGNÚSSON SÓLEY: Harmónik OKUMA ARISTOKRASÍA (Úlfur Eldjárn) YAGYA (ofl.. öll dagskrá kynnt 1 ágúst.) Extreme Chill er hátíð sem setur ávallt markmiðin hærra með hverju ári og hefur nú verið haldin bæði í Berlín og víða um land og hefur líka verið í samstarfi við ýmsar hátíðir bæði hérlendis og erlendis. Markmið hátíðarinnar er að kynna íslenska og erlenda raftónlistarmenn og tengja saman ólík listform, hljóðheim raftónlistarinnar og lifandi myndheim. Að tengja saman erlenda og innlenda tónlistar- og vídeó/myndlistarmenn og sköpun þeirra ásamt því að vekja athygli á rafrænni Reykjavík, raftónlistar höfuðborg Íslands. Hátíðar passinn kostar aðeins 11.900 kr og gildir á alla 4 dagana. 4 daga tónlistarveisla þar sem íslenskir og erlendir listamenn með ólíkan bakgrunn á öllum aldri mætast í sköpun sinni undir áhrifum íslenskrar náttúru. Þetta verður leyndardómsfullt ferðalag um rafræna Reykjavík. Extreme Chill fer fram í Reykjavík dagana 6-9 október. Miðar á Tixis Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Lífið samstarf