Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Hitabylgjan sem herjað hefur á Evrópubúa síðustu daga færist nú norður á bóginn en hitameti er spáð í Danmörku í dag. Við ræðum við íbúa í landinu í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Þá heyrum við í ferðaþjónustuaðilum en fjöldi erlendra ferðamanna þrefaldaðist í júní miðað við sama tíma í fyrra. Þessi aukning hefur valdið auknu álagi í heilbrigðiskerfinu, ekki síst á Suðurlandi. 

Þá tökum við stöðuna á fasteignamarkaðnum og fræðumst um ísbjarnasýngingu á Ströndum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×