Kristján Sigfússon, varðstjóri stoðdeildar slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, segir að um harðan tveggja bíla árekstur hafi verið að ræða. Fólkið sé ekki talið alvarlega slasað.
Slökkviliðið hreinsaði upp olíu á svæðinu eftir áreksturinn.
Fjórir voru fluttir á bráðamóttöku vegna áreksturs á Arnarneshæð klukkan rétt rúmlega níu í kvöld.
Kristján Sigfússon, varðstjóri stoðdeildar slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, segir að um harðan tveggja bíla árekstur hafi verið að ræða. Fólkið sé ekki talið alvarlega slasað.
Slökkviliðið hreinsaði upp olíu á svæðinu eftir áreksturinn.