Fundu Fabergé-egg um borð í snekkju ólígarka Bjarki Sigurðsson skrifar 21. júlí 2022 10:20 Eitt eggjanna sem geymt er í Kreml. Þetta er þó ekki eggið sem fannst á snekkju Kerimov. Getty/Mikhail Svetlov Bandarísk yfirvöld hafa fundið Fabergé-egg um borð í snekkju ólígarkans Suleiman Kerimov. Lagt var hald á snekkjuna í Fiji í kjölfar innrás Rússa í Úkraínu. Fabergé-eggin voru smíðuð af Peter Carl Fabergé á árunum 1885 til 1917 en aðeins 69 egg voru framleidd. Talið er að aðeins 57 egg séu eftir en þau eru flest öll í eigu mismunandi safna um allan heim. CNN greinir frá fundinum. Suleiman Kerimov.EPA/Yuri Kochetkov Það eru þó sjö egg í einkaeigu og sex egg sem talin eru vera týnd. Hvort eggið sem fannst um borð í snekkju Kerimov hafi áður verið týnt eða eitt af þeim örfáu í einkaeigu er ekki vitað. Flest eggin, alls fimmtán talsins, eru í eigu Rússans Viktor Vekselberg sem stofnaði Fabergé-safnið í Sankti Pétursborg. Þá eru tíu egg geymd á safni í Kreml-borgarvirkinu í Moskvu. Eggin eru með verðmætustu listaverkum heims en dýrasta eggið sem hefur selst seldist á 1,3 milljarð króna á uppboði í New York árið 2002. Snekkja Kerimov er ansi stór.Getty/Ali Balli Rússland Bandaríkin Tíska og hönnun Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Sjá meira
Fabergé-eggin voru smíðuð af Peter Carl Fabergé á árunum 1885 til 1917 en aðeins 69 egg voru framleidd. Talið er að aðeins 57 egg séu eftir en þau eru flest öll í eigu mismunandi safna um allan heim. CNN greinir frá fundinum. Suleiman Kerimov.EPA/Yuri Kochetkov Það eru þó sjö egg í einkaeigu og sex egg sem talin eru vera týnd. Hvort eggið sem fannst um borð í snekkju Kerimov hafi áður verið týnt eða eitt af þeim örfáu í einkaeigu er ekki vitað. Flest eggin, alls fimmtán talsins, eru í eigu Rússans Viktor Vekselberg sem stofnaði Fabergé-safnið í Sankti Pétursborg. Þá eru tíu egg geymd á safni í Kreml-borgarvirkinu í Moskvu. Eggin eru með verðmætustu listaverkum heims en dýrasta eggið sem hefur selst seldist á 1,3 milljarð króna á uppboði í New York árið 2002. Snekkja Kerimov er ansi stór.Getty/Ali Balli
Rússland Bandaríkin Tíska og hönnun Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Sjá meira